Hvaða Windows

Hvaða Windows notarðu?

Atkvæðagreiðslan endaði Mán 06. Jan 2003 20:50

Xp Pro
10
59%
Xp Home
0
Engin atkvæði
Win 2000
7
41%
Win 2000 Serverdót
0
Engin atkvæði
Win ME (jukk jukk)
0
Engin atkvæði
Win 98se
0
Engin atkvæði
Win 98
0
Engin atkvæði
Win 95
0
Engin atkvæði
Windows For Workgroups (3.1)
0
Engin atkvæði
Ég nota ekki Windows, aðeins DOS
0
Engin atkvæði
 
Samtals atkvæði: 17

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða Windows

Pósturaf Voffinn » Fös 27. Des 2002 20:50

Hvaða windows, líkar þér mest við ? - Skrýtið að þessi könnun hafi aldrei komið áður :?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 27. Des 2002 21:54

Þessi könnun hefur komið svo oft upp á huga og öðrum síðum að það er eiginleg ekkert skrýtið að hún hafi ekki komið hérna áður.
Það vantaði "Ég nota ekki Windows!(né DOS)" annars er ég með XP pro núna en kaus 2k vegna þess að ég er að fara að setja það upp á nýju elskunni minni



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 78
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Fös 27. Des 2002 22:27

nákvæmlega... Það er ekki allir sem nota Windows sjáðu til :)

En ég nota dual-boot windows 2000 og redhat 7.3


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 28. Des 2002 02:47

ég kaus xp pro, en hefði örugglega kosið w2k ef ég gæti sett það upp á tölvunni minni(gat það fyrir nokkrum mán.) kemur alltaf bsod í installinu, "System Has Halted". en ég er ánægður með xp pro að því leyti að það hefur aldrei frosið/restartast eða komið með bsod


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Lau 28. Des 2002 02:55

svipað hjá mér þegar ég reyndi að setja upp xp pro kom bsod svo þegar ég loksins náði að koma því upp þá voru alltaf að koma errorar og rugl setti bara upp win2k og það hefur aldrei komið bsod eða neinn error eða neitt :D


kv,
Castrate

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Lau 28. Des 2002 02:58

Ég nota WindowsXP á minni.. svo notast ég við Red Hat 8.0 á router-vélinni... Það virkar alveg beautifully :D


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 28. Des 2002 14:29

ég var búin að gera 2 valkosti i viðbót, það var bara ekki pláss fyrir þá , kom eitthvað error :? þeir innihéldu þetta, linux og mac.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ég hef oft lent í svona veseni.

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Des 2002 15:33

Ég hef lent lent í svona veseni í installi, það sem var að hjá mér var að ég þurfti að fara í BIOS og gera "Disable" á ULTRA ATA...setja upp windowsið og setja upp ULTRA ATA driver í windows fara síðan í BIOS og gera "ENABLE" eða "AUTO" á ULTRA ATA.

Það er oft eitthvað svona sem er að koma í veg fyrir að hlutirnir virki, ég hef líka lent í því að í miðju installi þá stoppar allt saman.
Eftir miklar pælingar þá fann ég það út að jumperinn á CD-ROM var stilltur á SLAVE...um leið og ég breytti honum í MASTER (á sec IDE) þá virkaði allt.

Það sem virðist oft borga sig að gera er að stilla BIOS á FAIL SAFE og hafa bara nauðsynlegasta búnaðinn í tölvunni við uppsetningu.
Setja svo upp þá drivera sem þarf. t.d. 4in1 eða Intel Application Accelerator.
Setja svo upp það hardware sem maður ætlar að nota.
Fara svo í BIOS og loda DEFAULT eða stilla hann eins og maður vill.
Aldrei að gefast upp þótt hlutirnir virki ekki í fyrstu skiptin.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Lau 28. Des 2002 22:29

taka bara win 98 og win 95 út og setja linux og mac í staðinn :D


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 30. Des 2002 00:44

eða bara sleppa öllum valkostum nema xp og 2000 :P