Setja lykilorð á hdd á netinu


Höfundur
bosiljosár
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 20:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Setja lykilorð á hdd á netinu

Pósturaf bosiljosár » Fös 15. Des 2006 18:01

Hérna ég er að deila 2 hdd í gegnum netið til systur minnar og ég var að spá hvernig ég set lykilorð á þá þannig að hún þurfi að skrifa það til að komast inná þá? vil nefninlega ekki að Jón útí bæ fari að skoða efnið mitt getur einhver aðstoðað mig í að setja lykilorð?




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fös 15. Des 2006 18:42

Hvernig ertu að deila þessu? Ertu með ftp server eða ertu bara að deila drifunum á local neti?




Höfundur
bosiljosár
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 20:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bosiljosár » Fös 15. Des 2006 19:16

á local neti




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 15. Des 2006 19:55

hann verður þá að vera tengdur netinu hjá þér til að geta séð það....




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 15. Des 2006 22:10

Þú þarft að stilla file og share permissions til að leyfa bara ákveðnum notendum að opna diskinn. Svo skráiru bara inn notendanafn og lykilorð á einhverjum user sem er með réttindi til að lesa skrárnar.




Höfundur
bosiljosár
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 20:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bosiljosár » Fös 15. Des 2006 23:41

og hvernig er það gert?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 15. Des 2006 23:47

Það fer allt eftir því hvaða stýrikerfi þú ert með, hvaða útgáfu og hvernig það er stillt.




Höfundur
bosiljosár
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 20:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bosiljosár » Fös 15. Des 2006 23:50

ég er með windows xp home edition




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 16. Des 2006 00:17

Ég er að nota Vista RC2 svo ég get ekki hjálpað




Höfundur
bosiljosár
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 20:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bosiljosár » Lau 16. Des 2006 00:27

ok, einhver annar?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 16. Des 2006 02:25

það er ekki hægt að XP home.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
bosiljosár
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 20:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bosiljosár » Lau 16. Des 2006 13:11

æji flott :(




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 04. Jan 2007 22:37

Afsakið að ég grípi inní svolítið seint... en hvernig er það gert í XP Pro???

Dauðlangar að vita þetta.

Er aðeins búinn að vera að reyna en aldrei tekist almennilega.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 05. Jan 2007 01:49

slekkur á "use simple filesharing" í folder options, býrð síðan til share og setur inn hvaða user-ar hafa aðgang að því og með hvaða réttindi.


"Give what you can, take what you need."


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 05. Jan 2007 14:20

slekkur á "use simple filesharing" í folder options, býrð síðan til share og setur inn hvaða user-ar hafa aðgang að því og með hvaða réttindi.


ekki erfiðara en það :D

takk kærlega

*porn locked* ;)




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 06. Jan 2007 02:55

eitt samt sem ég er ekki alveg að fatta gnarr

það er að ég get ekki fundið neinar aðrar tölvur (þrátt fyrir að það sé kveikt á þeim og þær eru tengdar í sama hub osf.)

ég get ss. bara bannað aðra usera á þeirri tölvu en ekki usera á öðrum tölvum :/




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 21:44

gnarr skrifaði:slekkur á "use simple filesharing" í folder options, býrð síðan til share og setur inn hvaða user-ar hafa aðgang að því og með hvaða réttindi.



YES, loksins fann ég þetta....


Heyrru, ég hægri klikka síðan á einhverja möppu en ég fatta ekki alveg þegar ég bý til permission hann vill eitthvað object name :S