Torrent


Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Torrent

Pósturaf gulligu » Mið 29. Nóv 2006 18:20

Nú er ég að nota UTorrent og þegar það er í gangi þótt að hraðinn sé mjög lítill í download og uppload þá er netið alveg ónothæft get ekki skoðað neinar síður á meðan, alveg óþolandi er einhver með ráð við þessu?
og ég er með 12mb tengingu hjá hive.


Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo


The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Mið 29. Nóv 2006 18:38

Held ad eina leidin sé ad fá ADSL hjá símanum. Ég er med 20mb cable og thad drepst netid vid torrent.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mið 29. Nóv 2006 19:36

Það var líka þannig hjá mér þegar ég var með 8 mbit tengingu hjá Hive, allt annað þegar ég skipti yfir í 8 mbit hjá Símanum.




Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gulligu » Mið 29. Nóv 2006 19:45

Amm ég hringdi áðan og hann sagði að það væri eithvað vandamál hjá þeim með þetta og sagði mér að gefa þessu séns í smá tíma ætti að vera komið í lag eftir svona 2 vikur. :?


Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mið 29. Nóv 2006 19:48

Það sem er líklega að drepa internet tengingarnar ykkar er fullnýttur upload hraði.
Eins og stendur í leiðbeiningunum inná utorrent.com þá áttu helst ekki að nota meira en 80% af upload bandvíddinni þinni.
Og það sem megnið af ADSL tengingum á íslandi eru með max 1mb í uppload eða um 90Kb/sek þá skaltu stilla torrent forritið þannig að það fái max 70 - 75 Kb/sek



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16558
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 30. Nóv 2006 21:42

gulligu skrifaði:Amm ég hringdi áðan og hann sagði að það væri eithvað vandamál hjá þeim með þetta og sagði mér að gefa þessu séns í smá tíma ætti að vera komið í lag eftir svona 2 vikur. :?

hahahaha eru þeir ennþá að segja þetta :D
Þetta voru þeir búnir að segja við mig og fleiri í marga mánuði...þeir eru ekki að laga eitt eða neitt...
Eina sem þú getur gert er að fara eitthvað annað...ég fór yfir til L$ og þvílíkur munur!!!




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 30. Nóv 2006 23:25

GuðjónR skrifaði:hahahaha eru þeir ennþá að segja þetta :D
Þetta voru þeir búnir að segja við mig og fleiri í marga mánuði...þeir eru ekki að laga eitt eða neitt...
Eina sem þú getur gert er að fara eitthvað annað...ég fór yfir til L$ og þvílíkur munur!!!


Ég er hjá Hive og er að downlóda erlendum torrent í þessum töluðu orðum á u.þ.b 800kb/s. Greinilega ekkert komið í lag :roll:




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fim 30. Nóv 2006 23:42

Stebet skrifaði:Ég er hjá Hive og er að downlóda erlendum torrent í þessum töluðu orðum á u.þ.b 800kb/s. Greinilega ekkert komið í lag :roll:

u got pm