Til að fyrirbyggja misskilning varðandi Vista RTM.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 424
- Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Til að fyrirbyggja misskilning varðandi Vista RTM.
RTMinn lak út já. En bara svo fólk viti af því þá er það EKKI crackað ennþá. WinBeta útgáfan er ekki með neinn cd-key með þannig að þið getið einungis sett Vista upp sem 30 daga trial. Eftir það þurfið þið að slá inn cd-key fyrir útgáfuna sem þið settuð upp (ef þið settuð upp Ultimate verðið þið að slá inn löglegann Ultimate lykil) og activatea.
Það er til aðferð sem leyfir fólki að nota Beta lyklana en ég mæli alls ekki með því þar sem þið þurfið að replacea DLL skrám með Beta útgáfum og þeir renna hvort eð er út eftir 180 daga. Einnig verður beta activation serverinn hjá Microsoft örugglega tekinn niður fljótlega þannig að það er EKKI lausn. Það er lík aladrei að vita hvernig update systemið bregst við ef það finnur Beta DLLa á tölvunni við fyrsta Windows Update.
Varð að koma þessu frá mér svo fullt af fólki endi ekki með nýstraujaðar Vista vélar og haldi að allt sé í gúddi en endar svo með dauðann múrstein um leið og fyrsta WGA updateið kemur eða tíminn rennur út.
Það er til aðferð sem leyfir fólki að nota Beta lyklana en ég mæli alls ekki með því þar sem þið þurfið að replacea DLL skrám með Beta útgáfum og þeir renna hvort eð er út eftir 180 daga. Einnig verður beta activation serverinn hjá Microsoft örugglega tekinn niður fljótlega þannig að það er EKKI lausn. Það er lík aladrei að vita hvernig update systemið bregst við ef það finnur Beta DLLa á tölvunni við fyrsta Windows Update.
Varð að koma þessu frá mér svo fullt af fólki endi ekki með nýstraujaðar Vista vélar og haldi að allt sé í gúddi en endar svo með dauðann múrstein um leið og fyrsta WGA updateið kemur eða tíminn rennur út.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Já, gott að einhver kom með svona flott uppsetta útskýringu. Sjálfur er ég ekki að skilja hvað fólk er að vilja með þetta stýrikerfi þar sem að driver support er að sjálfsögðu ekki komið í lag, til þess er nú þetta RTM ekki satt?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 424
- Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Smá leiðrétting hjá mér. RC/Beta lyklarnir renna út 1. maí 2007 sem er eftir minna en 180 daga
Og það þarf ekki að skipta út DLLum heldur öðrum skrám en það má samt búast fastlega við að það komi "critical" update sem tékki á þessum skrám og verði fljótt að deactivatea Vista uppsetninguna ef RC/Beta lyklarnir eru notaðir.
Og það þarf ekki að skipta út DLLum heldur öðrum skrám en það má samt búast fastlega við að það komi "critical" update sem tékki á þessum skrám og verði fljótt að deactivatea Vista uppsetninguna ef RC/Beta lyklarnir eru notaðir.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Stebet skrifaði:4x0n skrifaði:DoRi- skrifaði:nema að einhver nái einhvernveginn að hacka dx10 systemið og porta því ða winxp eða linux
Þá er bara að vona einhver MS starfsmaður leki því.
Engar líkur á því þar sem DirectX 10 er bundið við VDDM (Vista Display Driver Model) driverana
Ekkert mál að plögga því bara líka
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
haha.. bjartur.
DX10 er alveg ekki að fara að virka á XP.
Xp er 110% DX9 kerfi og verður aldrei neitt annað.
Face it, Dx10 kort og leikir verða að spilast VIA Vista
...No Pain .. No Gain
DX10 er alveg ekki að fara að virka á XP.
Xp er 110% DX9 kerfi og verður aldrei neitt annað.
Face it, Dx10 kort og leikir verða að spilast VIA Vista
...No Pain .. No Gain
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
stjanij skrifaði:hvað ertu þá að nota.?
DoRi- skrifaði:40 k í stýrikerfi er bara bull
Afhverju finnst þér 40k í stýriskerfi bull.
Miðað við mörg almenn forrit eins og Photoshop td er 40k fyrir stýrikerfi ekkert svakalegt.Tala nú ekki um leiki.Finnst þér sjálfsagt að kaupa þá á hvað 4-6k en stýrikerfið er verðlaust ?
Það er eingin nema þið sjálfir sem eru að neyða ykkur að uppfæra.
Eina Windows sem hefur verið sett á þessa vél hér er Windows 2000, 7 ára stýriskerfi sem keyrir næstum öll forrit sem eru til fyrir Windows.Flest sem keyra ekki á W2k eru einhver XP tweak forrit.
Líklegast mun þetta allt breytast þegar Vista kemur út, þ.e.a.s eldir window eiga víst ekki að geta keyrt Vista forrit.
Mér fannst þetta of mikið af MS, og fór að leyta að einhverju öðru, og nóg er til.BSD, GNU/Linux , Zeta/BeOS, QNX, SkyOS.......
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 424
- Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Eldri forrit geta keyrt Vista forrit fínt ef þau eru forrituð til þess. Og það er ekkert erfitt svo lengi sem forritin eru ekki að nota Vista specific hluti eins og DirectX 10 eða Media Foundation dótið þeirra. Ein af ástæðunum fyrir því að MS hanna sín forrit oft ekki fyrir eldri stýrikerfi er að hvert project hefur bara ákveðið budget (eins ótrúlegt og það er) og ptófanir kosta peninga. Fyrir hvert stýrikerfi nánast tvöfaldast prófanirnar þannig að yfirleitt support nýjustu forritin þeirra bara tvö nýjustu stýrikerfin. Einstaka undantekningar eru þó á þessu en þær eru fáar.