Daginn,
Hérna ég var að spá hvort þið gætuð hjálpað mér við að koma flakkarnum mínum á networkið hérna heima?
Ég er búinn að stilla að hann sé share-d og á networkinu en þegar ég ættla að fara í hann frá annari tölvu kemur error um hvort að diskurinn sé ekki örugglega tengdur eða einhvað að networkinu.
Flakkarinn er tengdur við borðtölvuna sem J: , borðtölvan er með share-d C: og D: sem ég kemmst inná frá lappanum og er ekkert vandamál með það, einnig kemst ég inná alla aðra share-d möppur í öðrum tölvum í húsinu.
Það virkar semsagt allt nema flakkarinn, er að spá hvort að þetta sé svona afþví að þetta er utanáliggjandi eða einhvað svoleiðis.
Þökk, Fernando Queen of awesomeness
Share-a Flakkara á networki
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Share-a Flakkara á networki
Hmm, frekar langsótt en þú gætir reynt að setja shortcut á diskinn í möppu sem þú kemst inn á.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Share-a Flakkara á networki
4x0n skrifaði:Hmm, frekar langsótt en þú gætir reynt að setja shortcut á diskinn í möppu sem þú kemst inn á.
Það var með því fyrsta sem ég reyndi, kemur sami error, einnig er ég búinn að prófa gera shortcuts fyrir möppur á flakkarnum og setja á staði sem ég kemmst á.
Virkar ekki.