bsod þegar ég reyni að spila nfs:carbon


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

bsod þegar ég reyni að spila nfs:carbon

Pósturaf CraZy » Fös 03. Nóv 2006 14:36

Daginn, ég fæ bluescreen þegar ég reyni að spila needforspeed:carbon
og þetta gimpi er með vesen: ati3duag.dll sem er einhvað með driverinn að gera.. Allavega þá ættlaði ég að reyna að update-a driverina en fann
það ekki :?

er með Catalyst og driver version 8.231.Acer
x1400 kort og vélin ætti að höndla leikinn.

Fór á ati.com og þá kom bara einhvað að reklarnir væru ekki supportaðir og einhvað.. á Acer.com eru bara gamlir reklar.. 8.202

Dettur ykkur einhvað í hug?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 07. Nóv 2006 10:47

Ertu með löglegt eintak af NFS Carbon?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 07. Nóv 2006 13:45

Vinur minn lenti í sama vandamáli við uppfærðum bara driverana hjá honum og virkaði fínt.
Hef líka heyrt eitthverjar sögur um það að það virki að slökkva á anti-virus og henda daemon tools út.

P.S passaðu þig líka að ná í driver sem ACER samþykkir, þeir geta nefninlega verið öðruvísi þessir sem framleiðandinn gefur út.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 07. Nóv 2006 15:54

getur prufað að uppfæra DirectX

http://www.microsoft.com/downloads/deta ... laylang=en


og eða prufað omega drivers
http://www.omegadrivers.net/

Ég hef reyndar ekkert góða reynslu af omega drivers á Acer laptops.
En virkar fyrir marga.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Þri 07. Nóv 2006 16:44

Mæli með uppfærslu á directX, setja inn þessa október útgáfu af 9.0c sem þeir voru að gefa út. Lagar slatta fyrir nýjustu leikina. Linkurinn er þegar kominn fram hér fyrir ofan.

Ef ég er að skilja þetta rétt, þá er þetta ferðavél sem þú ert með og þá eru Omega catalyst driverarnir algert möst. Settu það því inn líka.




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 07. Nóv 2006 19:10

corflame skrifaði:Mæli með uppfærslu á directX, setja inn þessa október útgáfu af 9.0c sem þeir voru að gefa út. Lagar slatta fyrir nýjustu leikina. Linkurinn er þegar kominn fram hér fyrir ofan.

Ef ég er að skilja þetta rétt, þá er þetta ferðavél sem þú ert með og þá eru Omega catalyst driverarnir algert möst. Settu það því inn líka.

roger - geri það eftir nokkra daga þegar öll þessi hópverkefni eru búin.. just in case :)