Laptop + SE K750i = Tengjast netinu

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Laptop + SE K750i = Tengjast netinu

Pósturaf hagur » Fös 13. Okt 2006 20:26

Sælir,

Er einhver hérna sem þekkir hvernig hægt er að tengjast Internetinu í gegnum k750i símann? Ég er semsagt með hann tengdann við lappann minn með blue-tooth tengingu og er búinn að setja upp allar þjónusturnar sem síminn býður uppá, og þar á meðal er "Dial up networking" þjónusta.

Á ég ekki einhvernveginn að geta tengst netinu í gegnum símann með því að nota GPRS-ið í honum, þ.e þannig að síminn verði ekki "á tali" ?

Ég get alveg ímyndað mér að ég geti notað símann eins og hefðbundið "old-school" módem og hringt mig inn, en ég er meira að spá í GPRS aðferðinni, sem er líka töluvert hraðvirkari get ég ímyndað mér.

Þekkir þetta einhver hérna, eða verð ég bara að snúa mér strax til Vodafone? :)



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Fös 13. Okt 2006 20:54

Heyrðu ... ég fann þetta á vodafone.is .... http://vodafone.is/a-netid-med-gsm/

Virðist samt ekki vera virka, fæ villu á símann: "Tenging tókst ekki, athugaðu samband við netkerfið eða internetstillingar" og á tölvunni kemur "Error 734: The PPP link control protocol was terminated".

Þarf greinilega að hafa samband við Vodafone ....