forrit til að setja myndir saman svo þær virðast ein heild


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

forrit til að setja myndir saman svo þær virðast ein heild

Pósturaf Róbert » Fös 13. Okt 2006 15:02

forrit til að setja myndir saman svo þær virðast ein heild t.d. tekur myndir í herbergi 1 mynd af hverjum vegg og forrit sem setur þær saman í eina heild sem er vso hægt að lata snúast
dæmi:
http://www.mhmg.gda.pl/panoramy/panorama_3.html

með von um góða hjálp;)



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fös 13. Okt 2006 15:22

ég átti canon myndavél sem kom með prógrammi sem heitir Photostitch

http://www.canon.co.jp/Imaging/SDK/PS-e.html

gæti virkað?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 13. Okt 2006 16:11

Pano tools?