Sælir, er hérna með borðtölvu sem ég þarf að tengja við þráðlausan router,
er með nokkrar ferðavélar hérna heimilinu sem eru tengdar honum nú þegar
og 2 aðrar beintengdar með snúru.
Vandamálið lýsir sér þannig:
Tölvan finnur routerinn og svo kemur acquiring network adress í svona 10
sec og svo kemur bara not connected?
Þetta er Zyxel 660 router og netkortið er planet wl8314.
ég er búinn að fara eftir manualnum og prufa að google'a.
Einnig hef ég prufað að færa tölvuna alveg næst routernum svo það er ekki signal problem.
Vandamál með að tengjast þráðlausum router
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur