Ég hef verið að skoða mig um á netinu að forriti sem hraðar niðurhali verulega, en ákvað að spurja ykkur fyrst að því hvaða forrit ykkur finnst best.
Ég hefði mestan áhuga á forriti sem heldur sig í bakgrunni, þ.e. þessi venjulegi niðurhalsgluggi í Internet Explorer (er að nota beta útgáfu af IE 7) verði upp en bara með miklu hraðvirkara niðurhali - held samt að þess lags forrit sé ekki til
Hraðvirkasta niðurhalsforritið
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Cikster skrifaði:GuðjónR : reyndar eru margar síður sem setja cap á hvað hvert download er hratt. Meira að segja hugi sem er með nægan hraða gefur ekki fullan hraða á 1 download ef maður er með nógu stóra tengingu en ef maður setur annað í gang þá verður heildar hraðinn mun meiri.
þú þarft þá að vera með ansi stóra tengingu, ég er með MAX12 og er að ná 1,24MB/sec frá huga.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Einmitt
12MB ADSL býður ekki upp á þennan 2-3MB hraða.
Minnir að það sé um 1.5MB max
Og Gumol, ég nota bara MB, það skilar sér
þið getið svo þrasað um bæt eða bit
12MB ADSL býður ekki upp á þennan 2-3MB hraða.
Minnir að það sé um 1.5MB max
Og Gumol, ég nota bara MB, það skilar sér
þið getið svo þrasað um bæt eða bit
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
True, en meðalmaður er ekkert að pæla í þessu ( nema þeir hörðustu hérna á vaktinni Gummi minn )
Anyways
12Mb hraði ( 12Megabits )
12MB niðurhal ( 12 Megabyte stór skrá )
Happy
Anyways
12Mb hraði ( 12Megabits )
12MB niðurhal ( 12 Megabyte stór skrá )
Happy
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s