Get ekki tengst þráðlausum beini á lani


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Get ekki tengst þráðlausum beini á lani

Pósturaf Frussi » Lau 26. Ágú 2006 20:57

Ég er á Lani og þegar ég reyni að tengjast við routerinn (ég er með MSI PC54G2 þráðlaust netkort) þá kemur "YOU MIGHT NOT BE ABLE TO ACCESS THE INTERNET OR SOME NETWORK RESOURCES. tHIS PROBLEM OCCURD BECAUSE THE NETWORK DID NOT ASSIGN A NETWORK ADDRESS TO THE TO THE COMPUTER" Getur einhver sagt mér hvað ég get gert?




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Sun 27. Ágú 2006 03:27

start - run - cmd
skrifaðu
ipconfig /all >C:\config.txt

notaðu svo wordpad eða notepad til að opna skrána config.txt og gerðu copy-paste til að sýna hvernig þetta er hérna

ertu búinn að prufa repair skipunina eða
ipconfig /renew ?


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frussi » Sun 27. Ágú 2006 13:11

Windows IP Configuration



Host Name . . . . . . . . . . . . : gnurri

Primary Dns Suffix . . . . . . . :

Node Type . . . . . . . . . . . . : Unknown

IP Routing Enabled. . . . . . . . : No

WINS Proxy Enabled. . . . . . . . : No



Ethernet adapter Wireless Network Connection 2:



Connection-specific DNS Suffix . :

Description . . . . . . . . . . . : 802.11g PCI Wireless Network Adapter

Physical Address. . . . . . . . . : 00-13-D3-71-9E-6A

Dhcp Enabled. . . . . . . . . . . : Yes

Autoconfiguration Enabled . . . . : Yes

Autoconfiguration IP Address. . . : 169.254.174.93

Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.0.0

Default Gateway . . . . . . . . . :


Ég er Búinn að prófa repair og ipconfig /renew




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 27. Ágú 2006 13:57

1. Hafa lýsandi titl á bréfum sem þú sendir inn.
2. Setja bréfið vel upp og taka fram lámarks upplýsingar eins og hvaða stýrikerfi þú ert að nota og hvort þráðlausi beinirinn sé með einhverskonar takmarkanir

Lestu reglurnar áður en þú sendir aftur inn bréf og farðu eftir þeim.

[titli breytt]

Miðað við að þú sért með réttindi á þráðlausa beininn til að tengjast og að þú notir Windows XP Professional:
Þú þarft að fara í Network Connections í Control Panel, hægriklikka á netkortið og fara í Properties. Þar veluru Internet protacol og ýtir á Properties.
Svo ferðu í aðra tölvu sem kemst inn á þráðlausa netið og stillir allt í þinni tölvu eins og er þar nema það sem er á eftir síðasta punktinum í IP address, það á að vera einhver tala milli 1 og 255 sem enginn annar er að nota á laninu (ef ég man rétt). Svo ferðu í Ok og aftur Ok og þú átt að komast á netið.




Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frussi » Sun 27. Ágú 2006 14:21

Ég skal muna þetta með nöfnin í framtíðinni en núna kemur Signal Strength Excellent en ég kemst samt ekki inná netið :(




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 27. Ágú 2006 17:53

Er ekki bara lokað fyrir óskráðar mac addressur á þráðlausa netinu?




Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frussi » Sun 27. Ágú 2006 18:48

Er ekki viss. Hvernig get ég athugað það?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 27. Ágú 2006 23:28

Við verðum amk. að vita hvernig þráðlausan aðgangspúnkt þú ert með til að geta hugsanlega svarað því.