Gentoo netkorts module


Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gentoo netkorts module

Pósturaf valur » Mið 23. Ágú 2006 13:52

Sælir
Æ ég er svo slappur í þessum linux málum en ég reyni en stundum er maður við það að missa þolinmæðina.

Málið er að ég boota á gentoo live cd og nota síðan GUI installerinn til að installa. Það gengur fínt og er frekar þægilegt. Hinsvegar virðist hann ekki compæla module fyrir netkortið í því processi. Þannig netkortið dansar á live-cd-inum en moduleinn ekki til staðar eftir install. Er einhver leið fyrir mig að mixa hann inn án þess að compæla kernelnum aftur?

Ef þið vitið um einhverjar leiðbeiningar á netinu eða eitthvað væri það alveg ágætlega þegið ;)

kv
Vag




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 23. Ágú 2006 16:20

Ég held að það sé fljótlegast og einfaldast að compilea kernelinn aftur með stuðning við netkortið, en það er kanski afþví ég kann frekar lítið á gentoo.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 23. Ágú 2006 21:02

Fylgdu leiðbeiningunum við að stilla kjarnan nema merktu við netkortsdriverinn sem M (module) og haltu síðan áfram eins og í installinu. Þá geturu modpróbað driverinn.
-EÐA-
Þú gætir líka fiktað í distrói sem er ekki vesen (nema þú viljir læra þetta).



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Ágú 2006 21:44

gumol skrifaði:compilea kernelinn

og fá sér svo kaffi?
Eru menn farnir að tala latínu hérna?




Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Mið 23. Ágú 2006 21:55

Err já, http://www.gentoo.org/doc/en/kernel-upgrade.xml notaði þetta til að leiðbeina mér í gegnum uppfærsluna með genkernel. Var sársaukalaust og nú virkar gigabit netkortið. Mjöööög gaman.

Takk fyrir fínar hugmyndir



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 23. Ágú 2006 23:51

GuðjónR skrifaði:
gumol skrifaði:compilea kernelinn

og fá sér svo kaffi?
Eru menn farnir að tala latínu hérna?


Hann meinar "vistþýða kjarnann"..


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 24. Ágú 2006 00:31

gnarr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gumol skrifaði:compilea kernelinn

og fá sér svo kaffi?
Eru menn farnir að tala latínu hérna?


Hann meinar "vistþýða kjarnann"..

uhm..já einmitt :shock: