Ég er að lenda í vandræðum með að uppfæra XP Home í XP Pro með uppfærslu diski. Þegar ég er kominn nokkuð langt með að installa þá poppar upp gluggi sem á stendur:
The procedure entry point InternetGetSecurityInfoBy URLW could not be located in the dynamic link library WININET.dll.
Ég ýtti bara á OK og hélt áfram með að installa og fór síðan inní Windows.
En þegar þangað er komið þá get ég ekki active'að Windows, notað IE eða MSN, fæ alltaf error.
Svo hef ég verið að skoða á netinu og InternetGetSecurityInfoBy URLW er víst eitthvað á vegum IE7 Beta 3 sem ég var með, en hún hvarf í þessu upgrade'i og IE6 kom í staðinn.
Ég er búinn að prófa nokkrum sinnum að uppfæra, þarf ég að setja inn XP uppá nýtt?
Upgrade'a XP
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hefurðu prufað að setja IE7 beta inn á ný?
Warning: bara hugmynd!
Edit: það gæti verið þess virði (og ég hefði gert það) að setja windows upp á ný (nota Upgrade og alveg nýja installation).
En þú vilt kannski ekki hreyfa við forritum og slíku sem eru þegar fyrir?
Edit: tók burtu ruglandi setningu
Warning: bara hugmynd!
Edit: það gæti verið þess virði (og ég hefði gert það) að setja windows upp á ný (nota Upgrade og alveg nýja installation).
En þú vilt kannski ekki hreyfa við forritum og slíku sem eru þegar fyrir?
Edit: tók burtu ruglandi setningu
Síðast breytt af Heliowin á Mið 16. Ágú 2006 13:11, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Þetta er fartölva og það var XP Home uppsett á henni þegar ég fékk hana, en það er hægt að velja New Install á þessum XP Pro diski sem ég er með
Ég reyndi að installa IE7 Beta 3 en það þarf validade Windows
Ég reyndi að installa IE7 Beta 3 en það þarf validade Windows