Stroka út notendanöfnin í MSN Messenger


Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Stroka út notendanöfnin í MSN Messenger

Pósturaf Jth » Fös 21. Júl 2006 16:35

Hvernig getur maður strokað út notandanafni í MSN messenger? Þegar ég slæ inn j kemur alltaf öll runan sem valkostur, en því vil ég breyta




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 21. Júl 2006 18:36

Ef þú ert að tala um að þú viljir láta hann gleyma e-mailinu þínu þegar þú ert að skrá þig inn.. þá er í nýjustu og næst nýjustu útgáfu af msn allavega takki sem heitir Forget Me.. í sviga fyrir aftan Remember Me og þá hverfur þetta allt




Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jth » Lau 22. Júl 2006 20:01

En hvernig er það í núverandi útgáfu?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 22. Júl 2006 23:47

Jth skrifaði:En hvernig er það í núverandi útgáfu?


Segðu okkur nú hvaða útgáfu þú ert að nota.




Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jth » Sun 23. Júl 2006 13:32

Útgáfa skrár: 4.7.0.3001

get ekki ímyndað mér að það sé svo ólíkt frá einni útgáfu til annarrar




kokosinn
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 04:35
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kokosinn » Sun 23. Júl 2006 14:32

úff...ég vissi ekki að neinn notaði þá útgáfu ennþá :s fáðu þér frekar 7.5 það auðveldar þér það sem þú ert að reyna að gera


Westside iz tha bezt!

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 23. Júl 2006 14:34

"Control Panel" -> "User Accounts" -> þinn "Account" -> "Manage my network passwords"


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 23. Júl 2006 21:28

náðu í 7,5 einsog kókos sagði eða windows live þar er þetta aðeins auðveldara minnir mig




Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jth » Mán 24. Júl 2006 22:34

Þakka þér kærlega fyrir gnarr