Nýtt Windows Xp Pro SE?

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Nýtt Windows Xp Pro SE?

Pósturaf Damien » Fim 04. Sep 2003 21:54

Vinur minn download'aði windows'i sem var titlað Windows XP Pro SE.
Hann segir að þetta sé allveg nýtt og eigi eftir að koma til Ísl.
Ég var að skoða þetta og það sem ég eru nokkrar smávægilegar breytingar í sambandi við uppröðun og staðsetningu á hlutum. Svo sýndist mér að Service Pack 1 væri uppsettur í henni en ég er ekki allveg viss. :?

Veit einhver eitthvað um þetta?
Er kannski bara sniðugra að halda sig við Pro?


Damien

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

d

Pósturaf ICM » Fim 04. Sep 2003 22:02

Windows XP Home, Pro, MediaCenter, Tablet, 64 ianium, svo 64 AMD64, Embedded ég vona að þeir séu ekki að fara að gera mikið meira af XP, eru að gera nýja uppfærslu fyrir MediaCenter og Tablet það er bara brjálæði.



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 05. Sep 2003 19:03

:?
vissi ekki að þetta væri allt til...
kannast bara við home og pro og svo nuna se (ef tetta er se)
:?


Damien