Nýtt Windows + Gamall Service pack?


Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýtt Windows + Gamall Service pack?

Pósturaf TheHL2Fan » Fim 13. Júl 2006 00:31

Þannig er mál með vexti að ég setti upp mjög nýlega keypta útgáfu af Windows XP Professional upp í tölvunni hjá mér.
Ég fann Service Pack sem ég náði í fyrir 2 - 3 árum síðan og setti hann inn. Getur það rústað stýrikerfinu?

Ég spyr af því að hverju forrit sem ég downloada, hverju update-i sem ég downloada, hvar sem er, þá kemur ALLTAF Error í install-inu. Það er að gera mig alveg kexruglaðan. Ég þoli þetta ekki. Ég get ekki einu sinni náð í nýjasta Catalyst driverinn og verð að nota einhvern sem fylgdi Skjákortinu.

Gerið það, hjálpið mér. Komið með ráðleggingar eða ástæður.


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem

- Gordon Freeman

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Fim 13. Júl 2006 00:33

recovera windows og ná í nýjann sp? static.hugi.is


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheHL2Fan » Fim 13. Júl 2006 00:36

Baldurmar skrifaði:recovera windows og ná í nýjann sp? static.hugi.is



Hvernig, nákvæmlega, recover-a ég Windows?


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem



- Gordon Freeman


Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheHL2Fan » Fim 13. Júl 2006 12:25

Ég þarf hjálp, badly. :o


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem



- Gordon Freeman

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 13. Júl 2006 12:55

Gætirðu nokkuð lýst þessari villu frekar? Er þetta alltaf sama villan?

Og 'recovery' getur verið bæði að finna System Restore frá því áður en þú settir SP inn eða setja WinXP diskinn í drifið og gera 'Repair'.

Svo er líka hægt að prófa að fara í add/remove programs og gera 'remove' á Service Pakkann.




Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheHL2Fan » Fim 13. Júl 2006 13:03

Stutturdreki skrifaði:Gætirðu nokkuð lýst þessari villu frekar? Er þetta alltaf sama villan?

Og 'recovery' getur verið bæði að finna System Restore frá því áður en þú settir SP inn eða setja WinXP diskinn í drifið og gera 'Repair'.

Svo er líka hægt að prófa að fara í add/remove programs og gera 'remove' á Service Pakkann.



Ef ég ætla að install-a t.d. Internet Expl. 7 Beta 3 fæ ég "update/iesetup.exe is not a valid Win32 application."

Og Service Pack 2 "Extraction failed! File is corrupt!". Búinn að ná í þetta oftar en einu sinni, gerist alltaf.


Og nýjasti ATi Catalyst driverinn: "The installer you are trying to use is corrupted or incomplete. This could be a result of a damaged disk, a failed download or a virus."[/b]


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem



- Gordon Freeman

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 13. Júl 2006 13:13

Og búinn að vírusskanna?

Hljóma eins og það komi CRC villur hjá þér. Svo annað hvort er búið að breyta skránnum eða hugsanlega er diskurinn eitthvað að klikka.

Byrjaði þetta þegar þú settir inn Service Pack? Og hvaða Service Pack settirðu inn.. 1 eða 2.

En ég myndi byrja á því að vírusleita.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Fim 13. Júl 2006 14:32

Ef þú hefur nýlega keypt þetta XP þá er það að öllum líkindum með SP2 nú þegar uppsett.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 13. Júl 2006 14:56

Hann installaði SP sem var downloadað fyrir 2-3 árum..




Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheHL2Fan » Fim 13. Júl 2006 15:07

Stutturdreki skrifaði:Og búinn að vírusskanna?

Hljóma eins og það komi CRC villur hjá þér. Svo annað hvort er búið að breyta skránnum eða hugsanlega er diskurinn eitthvað að klikka.

Byrjaði þetta þegar þú settir inn Service Pack? Og hvaða Service Pack settirðu inn.. 1 eða 2.

En ég myndi byrja á því að vírusleita.



Ég er búinn að vírusscanna. Ekkert fannst. Og já, ég setti inn SP1. Ætti ég ekki bara að repair-a Windows?


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem



- Gordon Freeman

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 13. Júl 2006 16:45

afhverju í ósköpunum settiru SP1 inn?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 13. Júl 2006 16:53

Format... install... tekur nú ekki svo langan tíma ekki nema þú sért með tölvuna drekkhlaðna af hugbúnaði.


kemiztry


Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheHL2Fan » Fim 13. Júl 2006 17:01

gnarr skrifaði:afhverju í ósköpunum settiru SP1 inn?


Mundirðu segja það vera ástæðuna? Að ég asnaðist til þess að setja SP1 inn?


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem



- Gordon Freeman


Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheHL2Fan » Fim 13. Júl 2006 17:03

kemiztry skrifaði:Format... install... tekur nú ekki svo langan tíma ekki nema þú sért með tölvuna drekkhlaðna af hugbúnaði.


Já... kannski að maður geri það :/


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem



- Gordon Freeman


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Fim 13. Júl 2006 17:30

ég hélt að windows myndi ekki leyfa uppsetningu á SP1 ef SP2 væri inni :shock:

best að setja stýrikerfið upp aftur getur líka prófað að keyra xp setupið og gera repair


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB