"Internet" icon í Network Connections

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

"Internet" icon í Network Connections

Pósturaf zaiLex » Mið 17. Maí 2006 14:30

Þetta virðist ekki vera þarna þegar maður er ný búinn að formata, þetta birtist þegar maður gerir eitthvað ákveðið greinilega og ég hef ekki hugmynd um hvað það er.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 17. Maí 2006 14:45

Screenshot eða lýsingu á þessu icon?



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 17. Maí 2006 15:11

ég held að það líti alveg eins út og network connections iconið


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 17. Maí 2006 15:41

Hvaða "Type" eða "Device name" er við þessa tenginu?

Getur verið að það sé bara vitlaust icon á Local Area Network. Ertu með view stillt á "Details" eða "Tiles"?



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 17. Maí 2006 16:30

nei, þú getur stillt port og þannig í þessu


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mið 17. Maí 2006 17:40

Screenshottaðu okkur :wink:


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 17. Maí 2006 22:07

finn þetta ekki á google :shock:, vinur minn er líka með þetta icon og það þurfti einu sinni að nota þetta í tutoriali til að opna port fyrir dc man ég.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 18. Maí 2006 00:17

:shock:


Hei, ég veit. Taktu screenshot af þessu og sýndu okkur!



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Maí 2006 00:20

minnir mig á ágiskunarleikinn, Þetta er grænt og gult og hreyfist gettu nú?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 18. Maí 2006 00:49

ég er nokkuð viss um að það sjáist ekki ef maður er ekki með neinn netbúnað uppsettann á tölvunni. athugaðu drivera á netkortum og svona.


"Give what you can, take what you need."


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 18. Maí 2006 01:22

Já.. þú ert ekki til í að senda Screenshot?
Og ef að þú ert ekki alveg viss um hvernig það er gert.. þá ýtiru einfaldlega á Print Scrn takkann á lyklaborðinu.. og ef mér skjátlast ekki þá er hann við hliðina á F12

Farðu síðan í myndvinnsluforrit of choice.. og ef það er ekkert þá geturu bara notað gamla góða Paint..

Þar ferðu síðan í Paste og voilah! þar er myndin... síðan bara seivaru hana sem .jpg og sendir hana til okkar og þá jafnvel fáum við einhverja hugmynd um hvað þú ert að tala..

...Lifið heil




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Fim 18. Maí 2006 03:10

Ég held hann sé að tala um Internet Gateway iconið..


count von count


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 18. Maí 2006 14:19

Blackened skrifaði:Og ef að þú ert ekki alveg viss um hvernig það er gert.. þá ýtiru einfaldlega á Print Scrn takkann á lyklaborðinu.. og ef mér skjátlast ekki þá er hann við hliðina á F12

Alveg brjál? Alt+Print Screen please!

btw. til að vera viss hvar PrintScreen takkinn er, þá getur verið góð æfing að hreyfa hausinn örlítið niður. Jafnvel augasteinana ef þú ert ekki mikið fyrir íþróttir.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 18. Maí 2006 15:50

Rusty skrifaði:
Blackened skrifaði:Og ef að þú ert ekki alveg viss um hvernig það er gert.. þá ýtiru einfaldlega á Print Scrn takkann á lyklaborðinu.. og ef mér skjátlast ekki þá er hann við hliðina á F12

Alveg brjál? Alt+Print Screen please!

btw. til að vera viss hvar PrintScreen takkinn er, þá getur verið góð æfing að hreyfa hausinn örlítið niður. Jafnvel augasteinana ef þú ert ekki mikið fyrir íþróttir.
Var ekki til FAQ um þetta :)




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 18. Maí 2006 16:23

hallihg skrifaði:Ég held hann sé að tala um Internet Gateway iconið..


Já ég líka :roll:


« andrifannar»

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fim 18. Maí 2006 18:20

Jááááá..... það er nú það, hvernig á ég að taka screenshot af iconi sem ég er ekki með?

eruði fæðingarhálfvitar upp til hópa?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 18. Maí 2006 18:28

zaiLex skrifaði:Jááááá..... það er nú það, hvernig á ég að taka screenshot af iconi sem ég er ekki með?

eruði fæðingarhálfvitar upp til hópa?


Það er nú ekki mikið gáfulegra að koma á spjallborð og spyrja hvað eitthvað gerir sem þú veist ekkert hvað heitir og getur ekkert lýst þessu.

EDIT: líst -> lýst



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Fim 18. Maí 2006 19:14

Eitthvað líkt þessu???
Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fim 18. Maí 2006 21:35

Voffinn skrifaði:
zaiLex skrifaði:Jááááá..... það er nú það, hvernig á ég að taka screenshot af iconi sem ég er ekki með?

eruði fæðingarhálfvitar upp til hópa?


Það er nú ekki mikið gáfulegra að koma á spjallborð og spyrja hvað eitthvað gerir sem þú veist ekkert hvað heitir og getur ekkert lýst þessu.

EDIT: líst -> lýst


Það eru ekki mörg icon í Network Connections, það eru net tengingarnar og ef það er eitthvað annað þarna þá veistu af því, eina sem ég get gert í stöðunni þegar ég finn ekki þetta icon neinstaðar á google þá er það að koma hingað og reynað að fiska eftir því hvort að einhver sé með þetta icon og hvort hann viti hvernig hann kom því þangað. Iconið heitir "Internet" ef það fór framhjá þér eða allavega hét það það hjá mér og ég sé að það heitir greinilega ekki alltaf það sama eins og sést á myndinni hjá beatmaster sem skýrir það afhverju ég fann það ekki á google images. Þið ættuð allir að skammast ykkar.

beatmaster skrifaði:Eitthvað líkt þessu???


já þetta er það.

Ég ætla að athuga hvað gerist ef ég installa driver fyrir netkortið (ef ég er ekki þegar búinn að því) eins og hann gnarr benti mér góðfúslega á.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


KristinnHrafn
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KristinnHrafn » Fim 18. Maí 2006 22:28

Hjá mér virðist þetta icon bara koma og fara. Þetta er stundum þarna en stundum ekki.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 19. Maí 2006 23:45

Þetta icon kemur yfirleitt ef routerinn þinn er með kveikt á uPnP. Þá geturu stillt port þarna.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 19. Maí 2006 23:59

Æ, já, nú skil ég! Man að þetta kemur af og til þegar maður er á LANi, þá misjafnt hjá hverjum þetta kemur.

Minnir að þú verðir bara að setja á fasta innranets IP tölu.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 20. Maí 2006 23:21

...eða internet connection sharing en whatever þetta er eðlilegt.