Mig langar að vita hvaða tól menn eru helst að nota í traffic shaping. Mig langar að geta vafrað á almennilegum hraða á meðan ég dl/ul á bittorrent.
Ég prufaði einhverntímann forrit sem heitir Cfosspeed, en það virtist alltaf cappa ul hraðann í Azureus niður í 60kB/s þegar ég kveikti á því... hef reyndar ekki prufað það aftur eftir að ég formattaði síðast. Kannski eitthvað sem ég hef verið að gera vitlaust.
En hverju mæliði með?
Traffic shaping
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: The Interweb
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Blackened skrifaði:Ég notaði lengi vel NetLimiter til að stjórna internettraffík hjá einstökum forritum eins og DC og Torrent
En síðan fór ég að nota bara innbyggðan ul og dl limiter í torrent forritinu og síðan þá hef ég ekki þurft að hugsa um þetta..
En NetLimiter dugaði ágætlega til þessa þarna í den
Ég er að tala um traffic shaping, eða forgangsraða nettraffíkinni. Þá gæti ég t.d. sett Firefox í forgang yfir Azureus og vafrað þá á fullum hraða en líka downloadað og uploadað á fullum hraða í Azureus.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Phixious skrifaði:Ég er að tala um traffic shaping, eða forgangsraða nettraffíkinni. Þá gæti ég t.d. sett Firefox í forgang yfir Azureus og vafrað þá á fullum hraða en líka downloadað og uploadað á fullum hraða í Azureus.
Fara til Hive ?
barammbammtss
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Phixious skrifaði:Blackened skrifaði:Ég notaði lengi vel NetLimiter til að stjórna internettraffík hjá einstökum forritum eins og DC og Torrent
En síðan fór ég að nota bara innbyggðan ul og dl limiter í torrent forritinu og síðan þá hef ég ekki þurft að hugsa um þetta..
En NetLimiter dugaði ágætlega til þessa þarna í den
Ég er að tala um traffic shaping, eða forgangsraða nettraffíkinni. Þá gæti ég t.d. sett Firefox í forgang yfir Azureus og vafrað þá á fullum hraða en líka downloadað og uploadað á fullum hraða í Azureus.
Ahh.. þú meinar það já.. misskildi þetta eitthvað..
Ég hef nú reyndar eitthvað verið að spá í þessu en aldrei af neinni alvöru..
það væri gaman ef að einhver gæti komið með eitthvað svona forrit..
Ekki að ég þurfi að nota þetta en það væri gaman að prufa
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
fallen skrifaði:Phixious skrifaði:Ég er að tala um traffic shaping, eða forgangsraða nettraffíkinni. Þá gæti ég t.d. sett Firefox í forgang yfir Azureus og vafrað þá á fullum hraða en líka downloadað og uploadað á fullum hraða í Azureus.
Fara til Hive ?
barammbammtss
Veit nú ekki betur en að Hive throttli traffic þessa stundina.
Síminn + Protocol encryption = góður hraði