Möppu "Skipuleggjari"


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Möppu "Skipuleggjari"

Pósturaf Snorrmund » Þri 11. Apr 2006 18:14

Er að spá hvort það sé til forrit sem að sorterar allt drasl í möppu eftir t.d. skráarendingu t.d. ef það er fullt af drasli í möppunni C:\Dót þá fari allir mpg filar í möppuna C:\Dót\Video og allir .mp3 filar í C:\Dót\Músík




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 11. Apr 2006 18:51

Ctrl+F, og leitar að *.mp3, Ctrl+A, Ctrl+X, ferð í músík möppuna, og svo að lokum Ctrl+V.

Amk einföld lausn ef þetta er bara uppá vikulega flokkun t.d.




Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Þri 11. Apr 2006 19:46

Rusty skrifaði:Ctrl+F, og leitar að *.mp3, Ctrl+A, Ctrl+X, ferð í músík möppuna, og svo að lokum Ctrl+V.

Amk einföld lausn ef þetta er bara uppá vikulega flokkun t.d.

einmitt, nota þessa aðferð alltaf til að eyða m3u playlistum úr tónlistarmöppunni minni