Að láta "the" ekki hafa áhrif á stafrófsröð


Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að láta "the" ekki hafa áhrif á stafrófsröð

Pósturaf Phixious » Lau 25. Mar 2006 18:41

Ég var að spá þar sem ég er með risastórar tónlistarmöppur hjá mér, hundruðir af artist möppum og mörg nöfnin byrja á The.
Þetta getur verið leiðinlegt þar sem að þá hópast allir "The" artistarnir saman og gera sína eigin stafrófröð. Ég veit ég get rename'að möppurnar þannig að þær væru "Nafn, The" eða álíka en mér finnst það líta asnalega út.
Semsagt það sem ég er að leita að er einhversskonar Windows Explorer tweak sem tekur ekki "the" með þegar raðað er í stafrófsröð. :)



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Lau 25. Mar 2006 19:22

getur líka bara gert eins og ég og raðað þessu svona:

Nafn á hljómsveit, The


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að láta "the" ekki hafa áhrif á stafrófsröð

Pósturaf Viktor » Lau 25. Mar 2006 19:44

Phixious skrifaði:Ég veit ég get rename'að möppurnar þannig að þær væru "Nafn, The" eða álíka en mér finnst það líta asnalega út.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 25. Mar 2006 21:00

notaðu bara winamp það finst mér best allavegana


Mazi -


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 25. Mar 2006 21:13

maro skrifaði:notaðu bara winamp það finst mér best allavegana


Bíddu.. var hann nokkuð að leita að tónlistarspilara? var hann ekki bara að leita að lausn til að flokka möppurnar sínar í stafrófsröð? ;)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 25. Mar 2006 23:59

Blackened skrifaði:
maro skrifaði:notaðu bara winamp það finst mér best allavegana


Bíddu.. var hann nokkuð að leita að tónlistarspilara? var hann ekki bara að leita að lausn til að flokka möppurnar sínar í stafrófsröð? ;)





já en er hann ekki að tala um að hann vilji ekki að þetta the sé að trufla hann þegar hann er að leita að lögum eða er ég að miskilja :?:


Mazi -


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 26. Mar 2006 00:10

maro skrifaði:
Blackened skrifaði:
maro skrifaði:notaðu bara winamp það finst mér best allavegana


Bíddu.. var hann nokkuð að leita að tónlistarspilara? var hann ekki bara að leita að lausn til að flokka möppurnar sínar í stafrófsröð? ;)





já en er hann ekki að tala um að hann vilji ekki að þetta the sé að trufla hann þegar hann er að leita að lögum eða er ég að miskilja :?:


Jú, þá í folderum en ekki í tónlistarspilara.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 26. Mar 2006 01:12

Ég set það að reglu að skrifa alltaf ,The í endan. Það fer ekkert meira í taugarnar á mér en þegar fólk lætur The fremst á skráarnöfn eða í uppfletirit.

Þú gætir hugsanlega komist hjá þessu ef þú notar annan skráarstjóra eins og DOPUS




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 27. Mar 2006 23:51

Sleppa bara "The". Þægileg uppröðun að sleppa því.