Ég var að spá þar sem ég er með risastórar tónlistarmöppur hjá mér, hundruðir af artist möppum og mörg nöfnin byrja á The.
Þetta getur verið leiðinlegt þar sem að þá hópast allir "The" artistarnir saman og gera sína eigin stafrófröð. Ég veit ég get rename'að möppurnar þannig að þær væru "Nafn, The" eða álíka en mér finnst það líta asnalega út.
Semsagt það sem ég er að leita að er einhversskonar Windows Explorer tweak sem tekur ekki "the" með þegar raðað er í stafrófsröð.
Að láta "the" ekki hafa áhrif á stafrófsröð
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
getur líka bara gert eins og ég og raðað þessu svona:
Nafn á hljómsveit, The
Nafn á hljómsveit, The
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að láta "the" ekki hafa áhrif á stafrófsröð
Phixious skrifaði:Ég veit ég get rename'að möppurnar þannig að þær væru "Nafn, The" eða álíka en mér finnst það líta asnalega út.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Blackened skrifaði:maro skrifaði:notaðu bara winamp það finst mér best allavegana
Bíddu.. var hann nokkuð að leita að tónlistarspilara? var hann ekki bara að leita að lausn til að flokka möppurnar sínar í stafrófsröð?
já en er hann ekki að tala um að hann vilji ekki að þetta the sé að trufla hann þegar hann er að leita að lögum eða er ég að miskilja
Mazi -
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
maro skrifaði:Blackened skrifaði:maro skrifaði:notaðu bara winamp það finst mér best allavegana
Bíddu.. var hann nokkuð að leita að tónlistarspilara? var hann ekki bara að leita að lausn til að flokka möppurnar sínar í stafrófsröð?
já en er hann ekki að tala um að hann vilji ekki að þetta the sé að trufla hann þegar hann er að leita að lögum eða er ég að miskilja
Jú, þá í folderum en ekki í tónlistarspilara.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sleppa bara "The". Þægileg uppröðun að sleppa því.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com