Blokkar Norton Internet Security netið ?


Höfundur
Uo434
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 11:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Blokkar Norton Internet Security netið ?

Pósturaf Uo434 » Lau 25. Mar 2006 18:10

Er í tómu tjóni með tölvu sem að 1 góðan veðurdag neitaði að fara á netið

Er tengt með Netkapali í router og Local area tengining sýnir að all sé eðlilegt sendir frá sér slatta af packets og Recivar lýka en svo ætla ég að opna vafrara Firefox explorer eða Msn og ekkert virkar

slökkti svo á internet security og norton 2005 allt kom fyrir ekki tók allar öruggis stilling af

ákvað svo að eyða internet security fór ó add/reamove programs en þar er hvorki Norton 2005 né internet security og sama hvað ég leitaði í tölvuni var ekki neitt til unstalla þessum forritum

veit einhver hvað er að ?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Lau 25. Mar 2006 23:24

Proxy's ?


« andrifannar»

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Lau 25. Mar 2006 23:26

veistu ég mæli með því að þú hendir út norton, það er drasl og hægir of mikið á tölvunni, mitt álit

getur svo notað Avast! antivirus og M$ Defender



A Magnificent Beast of PC Master Race


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 25. Mar 2006 23:35

viddi skrifaði:veistu ég mæli með því að þú hendir út norton, það er drasl og hægir of mikið á tölvunni, mitt álit

getur svo notað Avast! antivirus og M$ Defender


Já, Norton er drasl. Setti Norton inná tölvuna einhverntímann og þá var örgjörvinn í 30% stöðugu álagi sem Norton var að valda.

Avast er góð vírusvörn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 26. Mar 2006 01:22

Norton er lélegt ruzl...sorry. Það blockar sum forrit algjörlega eins og mIrc hjá vini mínum, ekki hægt að fara inná það nema slökkva á norton á meðan svo byrjar það bara allt í einu að scanna alla tölvuna. Fáðu þér eitthvað annað.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16560
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2134
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 26. Mar 2006 10:39

Norton er verri en vírus...eða er norton vírus?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 26. Mar 2006 12:32

GuðjónR skrifaði:Norton er verri en vírus...eða er norton vírus?


Ég segi að Norton sé vírus, allavega það versta sem ég hefur farið inná tölvuna hjá mér.