Windows XP Home
__________________________________________________________
__________________________________________________________
setup was unable to format the partition. The disk may be damaged
Make sure the drive is switched on and properly connected to the computer. If the disk is a SCSI disk, make sure yours SCSI devices are properly termineted. Consult your computer manual or SCSI adapter documentation for more info
You must select a diffrent partition for Windows XP
þetta fæ ég þegar ég ætlaði að fara setja upp windowsið aftur upp hjá mér og er buinn að prova 3 diska sem voru í notkun og þetta kemur á alla og ég er búinn að gera ný og aftur ný partition á diskana en þetta kemur alltaf upp Hefur eihver lent í þessu eða veit hvað gera skal?? þetta er alveg glæ ny tölva þannig ég var að spá í þarf ég að gera eihvað fyrst? hjálp væri þegin þar sem ég er að deyja mig langar svo að fara prova hana
kv Alli
Edit: ég notaði 20gb ata og 40gb ata og svo 250 sata en þetta kom á alla
windows install
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
DoRi- skrifaði:bilaður diskur
nota edit takkann
DoRi- skrifaði:bilaður diskur( þeas windows diskurinn)
nota edit takkann
aiiight..
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Myndi samt prófa nýjan disk.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hmm komið nýtt núna ég keyfti raptor disk aðan með ný uppsettu windowsi og tölvan restartar sér alltaf þegar hun er að starta þvi upp síðan er ég kominn með annan windows disk sem ég ætlaði að boota frá þá kom blue screen með eihverju warning og sagði Bad_pool_caller veit eihver hvað það er
(tengdi diskinn í raid 0 held að það sé rétt)
(tengdi diskinn í raid 0 held að það sé rétt)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bc3 skrifaði:Hmm komið nýtt núna ég keyfti raptor disk aðan með ný uppsettu windowsi og tölvan restartar sér alltaf þegar hun er að starta þvi upp síðan er ég kominn með annan windows disk sem ég ætlaði að boota frá þá kom blue screen með eihverju warning og sagði Bad_pool_caller veit eihver hvað það er
(tengdi diskinn í raid 0 held að það sé rétt)
Var uppsett windows af annari vél á disknum???
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
haha ;D það er alltaf jafn fyndið þegar fólk ætlar að nota windows uppsetingu af annarri vél
Annars þarftu að nota disk með dirver fyrir sata controllerinn þinn til að geta sett upp windows á tölvunni. Hvort sem þú slipstream-ar drivera við windows disk eða þú notar drivera af floppy.
Annars þarftu að nota disk með dirver fyrir sata controllerinn þinn til að geta sett upp windows á tölvunni. Hvort sem þú slipstream-ar drivera við windows disk eða þú notar drivera af floppy.
"Give what you can, take what you need."
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
windows diskurinn sem þú ert að nota hefur ekki rétta rekkla fyrir sata stýringuna á móðurborðinu. Þar af leiðandi þarftu annaðhvort að láta setup-ið fá rekklana af floppy disk, eða að setja rekkla á windows installa diskinn.
Þar sem að þú ert ekki með floppy drif, þá kemur það ekki til greina.
Farðu á síðuna hjá framleiðanda móðurborðsins og finndu textmode rekklana fyrir sata stýringuna.
Farðu svo á http://www.nliteos.com og náðu í nlite forritið. það útskýrir sig svo nokkurnveginn sjálft. spurðu bara hér ef þú ert í einhverjum vandræðum að fatta þetta.
Þar sem að þú ert ekki með floppy drif, þá kemur það ekki til greina.
Farðu á síðuna hjá framleiðanda móðurborðsins og finndu textmode rekklana fyrir sata stýringuna.
Farðu svo á http://www.nliteos.com og náðu í nlite forritið. það útskýrir sig svo nokkurnveginn sjálft. spurðu bara hér ef þú ert í einhverjum vandræðum að fatta þetta.
"Give what you can, take what you need."