Veit einhver hvort það sé hægt að gera symlinks fyrir skrár í windows? Ég veit að það er hægt fyrir möppur en ég hef ekki rekist á að það sé hægt fyrir skrár.
Það er ákaflega sniðugt fyrirbæri sem leyfir þér að láta eina skrá hafa tvö (eða fleirri) mismunandi nöfn. Wikipedia kann hinsvegar betri skil á þessu en ég.
Þetta er örugglega hægt fyrir stakar skrár. Menn voru að nota þetta til þess að fake share'a á DC fyrir nokkru. Þá tók ákveðinn skrá bara x mörg gígabæt, en DC taldi hana aftur og aftur ef menn symlink'uðu í hana nokkru sinnum.