MIG (ekki mér) langar á búa til server í Cs 1,6*leyst*


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MIG (ekki mér) langar á búa til server í Cs 1,6*leyst*

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 19. Mar 2006 14:52

málið er að ég get ekki búið til server því að enginn getur connecta ip töluna mína
P.S er hjá hive
Færið þetta ef þetta er á vitlausum stað
Síðast breytt af BrynjarDreaMeR á Mán 20. Mar 2006 22:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Sun 19. Mar 2006 14:58

ertu búinn að láta þá opna port 27015 (sem er default fyrir cs) ?




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 19. Mar 2006 15:03



Spjallhórur VAKTARINNAR


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 19. Mar 2006 17:19

Hvað kemur hjá þeim sem reyna að tengjast?




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 19. Mar 2006 17:38

að það sé enginn server á þessari tengingu


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 19. Mar 2006 17:47

Eru þeir ekki örugglega að reyna að tengjast public IP tölunni þinni (þessari á myip.is) en ekki internal IP tölunni(þessari sem þú finnur með 'ipconfig' og byrjar líklega á 192 eða 10)



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Sun 19. Mar 2006 17:52

Reyndar veit ég alveg um marga sem geta ekki hostað server með t.d. fleirum en einum inná.
Á hive spjallinu kom einhverntímann þannig þráður og næstum allir þar sögðust ekki geta hostað server með fleirum en einum inná.
Kannski það sé bara komið niður í það að enginn komist inná server :shock:




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 19. Mar 2006 18:14

þeir eru að tengjast public Ip


Spjallhórur VAKTARINNAR


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 19. Mar 2006 19:07

hvort opnaðiru UDP eða TCP port, það þarf bara að vera opið fyrir UDP, ekki TCP

gerðu í svo ´console "sv_lan 0", þá á serverinn að virka,,




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 20. Mar 2006 19:46

btw. til að vera "pro", mæli ég með þessu og svo einhvern sniðugan server config.

But to the problem.. ertu búin að láta Hive opna rétt port, og inná rétta vél? Ertu með einhvern eldvegg (windows firewall, eldveggur á netkortinu, eða einhver eldveggur frá þriðja aðila)? sv_lan 0 á? Ertu að láta hina gaurana tengjast réttu IP? (þeas. það sem kemur fram á myip.is)




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mán 20. Mar 2006 22:25

þetta er leyst


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mán 20. Mar 2006 23:57

BrynjarDreaMeR skrifaði:þetta er leyst


Og hvað? :) Hvað gerðiru?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 21. Mar 2006 00:02

sniðugt þetta myip.is :D

IP talan þín er:


85.220.80.153


Vélarnafn þitt er:


adsl6-100-153.du.simnet.is
The IP used to connect to this webserver is 85.220.80.153


Mazi -

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 21. Mar 2006 00:10

Alltaf gaman að sjá "þetta er leyst" svör...
Þegar að einhver annar lendir í sama vandamáli og leitar að svona þræði verður þá lausnin sem hann getur notað... :?:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 21. Mar 2006 09:29

afhverju breitist alltaf ip-talan mín þegar ég restarta?


Mazi -

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 21. Mar 2006 09:31

maro skrifaði:afhverju breitist alltaf ip-talan mín þegar ég restarta?

Getur sótt um að fá fasta IP tölu hjá netfyrirtækinu þínu...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 21. Mar 2006 09:33

Viktor skrifaði:
maro skrifaði:afhverju breitist alltaf ip-talan mín þegar ég restarta?

Getur sótt um að fá fasta IP tölu hjá netfyrirtækinu þínu...


humm ok :roll: er einhver kostur að vera með fasta?


Mazi -

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 21. Mar 2006 09:36

maro skrifaði:
Viktor skrifaði:
maro skrifaði:afhverju breitist alltaf ip-talan mín þegar ég restarta?

Getur sótt um að fá fasta IP tölu hjá netfyrirtækinu þínu...


humm ok :roll: er einhver kostur að vera með fasta?

Þá breytist hún ekki. T.d. ef þú ert með server eða eitthvað og tölvan slær út þurfa ekki allir að fá nýju IP töluna, heldur er hún alltaf sú sama.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 21. Mar 2006 09:38

Viktor skrifaði:
maro skrifaði:
Viktor skrifaði:
maro skrifaði:afhverju breitist alltaf ip-talan mín þegar ég restarta?

Getur sótt um að fá fasta IP tölu hjá netfyrirtækinu þínu...


humm ok :roll: er einhver kostur að vera með fasta?

Þá breytist hún ekki. T.d. ef þú ert með server eða eitthvað og tölvan slær út þurfa ekki allir að fá nýju IP töluna, heldur er hún alltaf sú sama.


ok þannig semsagt ef ég bý til heima server sem er bara geimslu pláss er þá betra að hafa fasta á honum?


Mazi -


KristinnHrafn
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KristinnHrafn » Þri 21. Mar 2006 14:40

Þarft ekkert endilega fasta ip-tölu. Getur fengið þér Dynamic DNS frítt, http://www.no-ip.com/




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 21. Mar 2006 15:44

maro skrifaði:Vélarnafn þitt er:
adsl6-100-153.du.simnet.is

því þegar þú ert hjá símanum kostar föst IP 500kr auka.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Mar 2006 15:51

Hjá vodafone kostar föst IP tala 1000kr í stofngjald og svo 500kr á mánuði.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Mar 2006 22:09

Hvaða rugl er það að rukka fyrir IP ?
Hvenær ætli matvöruverslanirnar fari að rukka okkur fyrir strikamerkin?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 21. Mar 2006 22:24

Já þetta er fínt en mér finnst mund þægilgra reyndar að hafa fasta þá þarf ég ekki alltaf að breyta tölunum allstaðar kostar ekkert held ég.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 21. Mar 2006 22:45

GuðjónR skrifaði:Hvaða rugl er það að rukka fyrir IP ?
Hvenær ætli matvöruverslanirnar fari að rukka okkur fyrir strikamerkin?
Við vorum búnir að afgreiða þessa umræðu var það ekki? :) http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=233