Partition vandamál

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Partition vandamál

Pósturaf Viktor » Sun 19. Mar 2006 20:19

Ég er með frekar pirrandi vandamál í sambandi með Windows núna.

Er með 2 harðdiska, 250 og 80 GB.
250 inniheldur tvö partition
Eitt 5 GB partition sem ég installa windows
245 GB fyrir hitt

En allt virðist miðast við þetta 5GB partition, þ.e.a.s. t.d. desktoppið og annað seivast á þessu pínulitla 5GB partiton.

Get ég fært þetta yfir á 245GB partinn og haft bara Windows á hinu?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Sun 19. Mar 2006 20:26

þú átt að geta gert það með forritinu TweakNow PowerPack 2006



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 19. Mar 2006 23:18

gnarr kom einu sinni með einfalt registry fix við þessu. Nú er bara að leita.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 19. Mar 2006 23:41

Pandemic skrifaði:gnarr kom einu sinni með einfalt registry fix við þessu. Nú er bara að leita.


Hef ekki hugmynd að hverju ég á að leita


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 20. Mar 2006 10:29

http://notendur.mi.is/gnarr/misc/program%20files%20fix.reg

Þetta breytir slóðinni fyrir program files yfir á D: partition. Þið getið editað fælinn til að setja þetta á eitthvað annað drif.

Documents and settings er hinsvegar flóknara. Einfaldasta leiðin er að setja upp windows með unattended fæl sem að setur d&s á annað partition.

en já..

Byrjaðu á því að kópera "documents and settings" af partitioninu sem það er á yfir á það sem þú vilt hafa það. Þú þarft líklega að færa diskinn í aðra tölvu á meðan, þar sem að þú hefur ekki aðgang að flestum skránum meðan þú ert í windows. Það eru til leiðir framhjá því, en þær eru mjög leiðinlegar.

Náðu svo í forrit sem að heitir "Registri Replacer". Notaðu svo "search and replace" til að breyta strengum í registry. Passaðu að hafa hakað í "Include Value Contents in Search", "Include Value Names in Search" og Include Key Names in Search".

Settu svo "C:\Ducu" í find og "D:\Docu" í Replace with.

Þú getur reyndar ekki replace-að alveg allt svona. það verða enþá nokkur entry í glugganum þegar þú ert búinn að gera þetta, og þú verður að breyta þeim sjálfur.
Viðhengi
rr.PNG
rr.PNG (17.09 KiB) Skoðað 377 sinnum


"Give what you can, take what you need."