Hægt net hjá OgVodafone


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hægt net hjá OgVodafone

Pósturaf McArnar » Mán 13. Mar 2006 14:25

Sælir

Ég er að grenslast fyrir hérna þar sem ég er með 6MBS tengingu hjá OgVodafone sem allt í einu fyrir umþaðbil mánuði hrakaði henni ægilega...allt sem var fyrir utan landsteinana bara hætti að virka...allt SVAKALEGA slow og leiðinlegt. Get ekki fundið neinn af My Favorite serveru á Steam...allir not responding og vesen. Fékk vin minn sem er ekki hjá OgVodafone til tracea sömu servera og ég var að reyna að ná á og þar var það allt annað...hraðin hjá honum fór aldrei yfir 70ms en hjá mér var hann í kringum 400-700ms...sem er mjög skrítið. Eru einhverjir aðrir að lenda í þessu?? Búinn að skipta um router..netkort..setja steam upp á nýtt...nýtt WinXp..ekkert virkar!!!


Giddiabb

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mán 13. Mar 2006 14:36

1414


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 13. Mar 2006 14:37

En þú hefur ekki prófað bara að tala við vodafone?!? :?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Mán 13. Mar 2006 14:43

Jú jú ég er búinn að hringja í þá og senda þeim mail...með öllum upplýsingum um tracin hjá mér og vinin mínum...fékk engin svo. Þessvegna er ég að ath með hvort einhverjir aðrir sé að lenda í þessu.


Giddiabb


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 13. Mar 2006 17:33

Svaraði þjónustufulltrúinn þér ekki?
Efa að þú hafir spurt hann þá :lol:


« andrifannar»


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Mán 13. Mar 2006 17:41

Jú jú hann svaraði og sagði að þetta væri eðlilegt...að það væri alltaf fleiri og fleiri á netinu og það væri bara að hægjast á því.


Giddiabb

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 13. Mar 2006 21:05

Mjög dúbíus hraði hjá OgVodafone... sjáið bara traceroute á server í bretlandi.
Viðhengi
ogvoda-2100.JPG
Ping hjá OgVodafone kl 21:00
ogvoda-2100.JPG (45.72 KiB) Skoðað 2090 sinnum




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 14. Mar 2006 07:39

hefur OgWtf ekki alltaf verið svona?




Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Þri 14. Mar 2006 12:10

Þetta er nákvæmlega eins hjá mér eins og Revenant er að sýna. Allt í lagi innanlands en hörmulegt úti. Fór upp í 700ms á server í UK. Og netið hjá þeim hefur ekki alltaf verið svona..það er u.þ.b 5-6 vikur síðan þetta byrjaði.


Giddiabb


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 14. Mar 2006 22:55

mitt hjá Símanum,, note að tengingin var ekki idle,, down og up load voru í gangi
Viðhengi
trout.JPG
trout.JPG (66.49 KiB) Skoðað 2001 sinnum




Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Mið 15. Mar 2006 00:16

Hérna er sama síða traicið hjá mér..á 6Mbit....og tenginginn alveg idel..ekkert í gangi
Viðhengi
trout.png
trout.png (42.04 KiB) Skoðað 1986 sinnum


Giddiabb


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 15. Mar 2006 08:08

guð minn góður
þessi hraði er ömurlegur
ég myndi ekki hætta að kvarta fyrr en eitthvað yrði gert
1414 :)




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mið 15. Mar 2006 09:58

Þið verðið að athuga að eina talan sem skiptir máli er lokatalan.

Margir routerar hafa ICMP pakka á lægri forgangi og geta því virst sem að þeir svari síðar en aðrir (þótt þeir að sjálfsögðu hleypi þeim beint í gegn).


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Mið 15. Mar 2006 12:46

Hérna er annað dæmi. Þetta er server sem ég var alltaf að spila áður en þetta breyttist. Var með hann í favorites og hann var up 50-60 latency en í dag...dáldið stó önnur myndin
Viðhengi
dav sweclockers.png
Þetta er hjá Bróðir mínum
dav sweclockers.png (662.09 KiB) Skoðað 1947 sinnum
a sewclcokers.png
Þetta er DOD source hjá mér í dag
a sewclcokers.png (86.1 KiB) Skoðað 1947 sinnum


Giddiabb

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mið 15. Mar 2006 14:34

Miðað við það sem ég sé þá virðist vera að utanlandslinkurinn hjá OgVodafone sé sprunginn.

Ég skal taka dæmi. Ég var að uploada skrám til hýsingaraðila í bandaríkjunum um klukkan 22:00 í gær og náði mest um 14kb/s hraða. Núna klukkan hálf þrjú (í dag) er ég að fá allt að 45+ kb/s upload hraða (448 Kbps Upstream).

Getur maður ekki sagt "Takk Hive" núna fyrir að koma með "ókeypis" utanlandsdownload? :)




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 15. Mar 2006 17:05

Revenant why? OgWtf eru með tvær rásir hjá Cantat3, hver 128mbit, og Hive með eina 128mbit rás hjá Cantat. Basically ómögulegt fyrir eitthvað að bila hjá Cantat, þannig hvernig á hive sökin?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mið 15. Mar 2006 17:08

Hélt að OgVf væri bara á Farice.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 15. Mar 2006 17:09

JReykdal skrifaði:Hélt að OgVf væri bara á Farice.

mér var sagt af þeim sem sér um Cantat, að OgWtf væru með tvær 128mbit rásir hjá Cantat.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mið 15. Mar 2006 19:01

sérstaklega vafasamt þar sem að oftast er notað 155Mb/s (OC3).


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 15. Mar 2006 19:30

Hive notar 155MB link til Evrópu og 155MB link til USA




Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Mið 15. Mar 2006 20:26

Enn engin svör frá þeim...hringdi í dag og engar upplýsingar. Segja að það sé ekkert að netinu hjá þeim en það er verið að skoða málið. So tierd of waiting..........


Giddiabb


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 16. Mar 2006 20:50

elfmund skrifaði:Hive notar 155MB link til Evrópu og 155MB link til USA

afsakið, þá mun ein rás hjá cantat vera væntanlega 155mb




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 17. Mar 2006 06:10

Er Vodafone ekki bara farið að "throttla" útlandatraffík? Veit að það er mögulegt og hefur amk verið prófað á p2p. Sé það byrjað, þá er spurning hvort það hefði áhrif á fleira þar til búið væri að fínstilla (ef þess þarf)?

Bara smá getgátur :?




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 17. Mar 2006 10:11



Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu