Gæti einhver hér mögulega sagt mér, hvernig stilli ég skjáarstillingar í gegnum rescue prompt dótið á install disknum fyrir fedora core 4 x86 64bit?
Málið er þannig að seinast þegar ég notaði linux, þá var ég með 15" túbuskjá í upplausninni 1152x864 en engin af skjáunum mínum á stundinni styðja þessa upplausn. Gæti líka eitthvað tengst hertz.
Minnir að það hafi verið einhver X11 fæll, en þó ég komist að því hvar hann er, þá hef ég ekki hugmynd hvernig ég stilli hann, þar sem VI er óþekkt skipun í þessu.
Fyrirfram þakkir.
Stilla KDE skjáarupplausn gegnum Rescue Prompt
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
come again?
oh wait.. ég hef verið eitthvað steiktur seinast þegar ég prufaði þetta. Annars, náði að fikta í X11 configgnum, og nota einhvern gamlan, vi virkaði víst..
En sama hvað ég geri, þá fæ ég ekki enn neitt upp á skjáinn nema static, ef svo má segja.
Gæti einhver mögulega látið mig fá sinn /etc/X11/xorg.conf, eða sýnt mér einhvern fresh-out-of-the-box svona config?
oh wait.. ég hef verið eitthvað steiktur seinast þegar ég prufaði þetta. Annars, náði að fikta í X11 configgnum, og nota einhvern gamlan, vi virkaði víst..
En sama hvað ég geri, þá fæ ég ekki enn neitt upp á skjáinn nema static, ef svo má segja.
Gæti einhver mögulega látið mig fá sinn /etc/X11/xorg.conf, eða sýnt mér einhvern fresh-out-of-the-box svona config?
Síðast breytt af Rusty á Sun 12. Mar 2006 16:04, breytt samtals 1 sinni.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
ein leið....
Þegar þú lendir í því að ekkert kemur á skjáinn þá geturðu ýtt á sem dæmi ctrl+alt+F2 og þá ættirðu að komast í login skjá inn á console.
Loggaðu þig inn sem root og þegar það er komið þá skrifarðu í console:
system-config-display
þar ætti að poppa upp stillingargaur fyrir X.
Ef þetta virkar ekki þá er það hin leiðin:
þegar þú ræsir vélina þá kemur upp grub menu.
Veldu færsluna sem þú ræsir Fedora af með örvatökkum. Ýttu á "e".
Veldu svo löngu línuna þar sem kemur fram:
ýttu aftur á "e". Þá geturðu bætt við í línuna og slæddu inn "3" fyrir aftan "2.6.eitthvað" þannig að það líti út:
Þegar 3 er kominn inn þá ýtirðu bara á Enter og svo ýtirðu á "b" til að boota af breyttu línunni.
Þá ættirðu að ræsa í runlevel 3 sem er fullt runlevel en án X.
Þegar þú er svo búinn að ræsa þá loggarðu þig inn sem root og skrifar svo í console: system-config-display
Þá ætti að poppa upp stillingargaur fyrir X
Þegar þú lendir í því að ekkert kemur á skjáinn þá geturðu ýtt á sem dæmi ctrl+alt+F2 og þá ættirðu að komast í login skjá inn á console.
Loggaðu þig inn sem root og þegar það er komið þá skrifarðu í console:
system-config-display
þar ætti að poppa upp stillingargaur fyrir X.
Ef þetta virkar ekki þá er það hin leiðin:
þegar þú ræsir vélina þá kemur upp grub menu.
Veldu færsluna sem þú ræsir Fedora af með örvatökkum. Ýttu á "e".
Veldu svo löngu línuna þar sem kemur fram:
Kóði: Velja allt
kernel /boot/vmlinuz-2.6.eitthvað ro root=LABEL=/ rhgb quiet
ýttu aftur á "e". Þá geturðu bætt við í línuna og slæddu inn "3" fyrir aftan "2.6.eitthvað" þannig að það líti út:
Kóði: Velja allt
kernel /boot/vmlinuz-2.6.eitthvað 3 ro root=LABEL=/ rhgb quiet
Þegar 3 er kominn inn þá ýtirðu bara á Enter og svo ýtirðu á "b" til að boota af breyttu línunni.
Þá ættirðu að ræsa í runlevel 3 sem er fullt runlevel en án X.
Þegar þú er svo búinn að ræsa þá loggarðu þig inn sem root og skrifar svo í console: system-config-display
Þá ætti að poppa upp stillingargaur fyrir X
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
aww, eftir að hafa reynt og reynt þá kom enn eitthvað bögg. Reinstallaði meiraðsegja þessu drasli, og enn sami bögg. Reyndi að setja upp Fedora Core 3 i386 (sem virtist höndla skjáina mikið betur, setupið kom amk. upp almennilega á báða skjái, og greindi skjáinn ekki sem Unknown Monitor), en auðvitað diskurinn rispaður!
Setti bara svo upp Fedora Core 4 með engu nema kjarnann, ekkert X umhverfi, til að fá grub up-n-running..
Setti bara svo upp Fedora Core 4 með engu nema kjarnann, ekkert X umhverfi, til að fá grub up-n-running..
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com