WinVista upplýsingar


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

WinVista upplýsingar

Pósturaf DoRi- » Þri 21. Feb 2006 11:50

Ég er (eins og margir) búinn að bíða eftir Vista í langann tíma, í morgun datt mér í hug að safna saman smá upplýsingum fyrir þá sem vilja vita meira, en eru ekki mjög aktívir á tækni-gúrúa síðum

10 Ástæður til að fá sér Windows Vista Mjög góð samantekt, góð lesning

Windows Vista kemur í 8 útgáfum Ég varð frekar ósáttur þegar ég rak augun í "Windows Vista Home Basic EU", því hún mun EKKI innihalda media player vegna "antitrust" laga

Ef einhver hefur einhverjar athugasemdir við eitthvað af þessu vinsamlegast leiðréttu mig

Ég mun líklega uppfæra póstinn minn og setja inn þá linka sem innihalda meiri upplýsingar
já ég tók eftir því að það eru aðeins 7 útgáfur á lista á neðri linknum, ég þýddi bara nafnið á greininni



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Feb 2006 12:01

hvaða bjáni gerir þessa grein.. :

Windows Starter 2007: Not Vista at all because it doesn’t include the Aero graphics and will only be shipping as a 32-bit version.


Þetta er ekkert minna vista en allar hinar útgáfurnar þótt þetta hafi ekki eitthvað grafískt theme sem hinar útgáfurnar hafa. Það sem að skiptir máli er kjarninn. Ef þetta er NT6 kjarni, þá er þetta sama stýrikerfi.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: WinVista upplýsingar

Pósturaf Stutturdreki » Þri 21. Feb 2006 13:05

DoRi- skrifaði:.. Ég varð frekar ósáttur þegar ég rak augun í "Windows Vista Home Basic EU", því hún mun EKKI innihalda media player vegna "antitrust" laga..
Og heldurðu að það verði ekki hægt að downloada WMP og installa því sjálfur?

Reyndar finnst mér að stýrikerfið ætti að vera svoleiðis, koma bara strípað af CD og svo ætti að vera hægt að fara inn á einhverja síðu, svipaða og td. windowsupdate og velja hvaða 'accessories' maður vill hafa inni. Fullt af drasli í windows sem ég vill ekkert hafa og get ekki losnað við nema gera slipstreamed install.. ef það er þá hægt að losna við það yfir höfuð.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WinVista upplýsingar

Pósturaf Rusty » Þri 21. Feb 2006 15:06

Stutturdreki skrifaði:
DoRi- skrifaði:.. Ég varð frekar ósáttur þegar ég rak augun í "Windows Vista Home Basic EU", því hún mun EKKI innihalda media player vegna "antitrust" laga..
Og heldurðu að það verði ekki hægt að downloada WMP og installa því sjálfur?

Reyndar finnst mér að stýrikerfið ætti að vera svoleiðis, koma bara strípað af CD og svo ætti að vera hægt að fara inn á einhverja síðu, svipaða og td. windowsupdate og velja hvaða 'accessories' maður vill hafa inni. Fullt af drasli í windows sem ég vill ekkert hafa og get ekki losnað við nema gera slipstreamed install.. ef það er þá hægt að losna við það yfir höfuð.

Já, eða nota Winamp?

Finnsta samt eitthvað mikið benda til að maður muni bara fyrir fullt og allt fara yfir á Linux út af öllu þessu helvítis anti-piracy helvíti hjá Windows (með lög og allt saman). Og á maður ekki eftir að disablea þessar vírusvarnir hjá þeim.. örugglega fljót að koma open source vírusvörn sem virkar mikið betur. Og file encription.. ef þú vilt geturðu alveg encryptað zip fæla. Og að encrypta heilu diskana. Þýðir þetta ekki að þú opnar gögn alveg mikið hægar?

Númer 2 ástæðan: Internet Explorer 7: Alveg eins og firefox, og næstum jafn gott! ...bíddu er firefox ekki bæði betra og frítt?

Númer 5 ástæðan: Vista notar explorer til að sækja update, en ekki einhver önnur tól. Hvað er svona neikvætt við að nota önnur tól, gerir SP2 ekki sama hlutinn (bara með activex), og er þetta ekki stór öryggishola?

Númer 6 ástæðan: OMG það fylgir Media Player, Photo Gallery og Paint og svona hlutir! Barn gæti búið til betri forrit (kannski að media player utantöldum) og pff.. Linux hefur gimp!

Númer 7 ástæðan: Parental control. Dear god.. bögg að slökkva á svona.


Æjj ég veit ekki.. sorry.. eitthvað grumpy í dag.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 21. Feb 2006 15:07

já shit maður það styttist í það að það komi TB diskar og fólk er að hafa áhyggjur af örfáum MB :roll:



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 21. Feb 2006 16:17

Þetta eru í raun og veru 4 útgáfur. Starter er eitthvað sem microsoft ætlar að dreifa í Afríku hefur voðalega lítið með vista að gera.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: WinVista upplýsingar

Pósturaf Stebet » Þri 21. Feb 2006 16:23

Rusty skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:
DoRi- skrifaði:.. Ég varð frekar ósáttur þegar ég rak augun í "Windows Vista Home Basic EU", því hún mun EKKI innihalda media player vegna "antitrust" laga..
Og heldurðu að það verði ekki hægt að downloada WMP og installa því sjálfur?

Reyndar finnst mér að stýrikerfið ætti að vera svoleiðis, koma bara strípað af CD og svo ætti að vera hægt að fara inn á einhverja síðu, svipaða og td. windowsupdate og velja hvaða 'accessories' maður vill hafa inni. Fullt af drasli í windows sem ég vill ekkert hafa og get ekki losnað við nema gera slipstreamed install.. ef það er þá hægt að losna við það yfir höfuð.

Já, eða nota Winamp?

Finnsta samt eitthvað mikið benda til að maður muni bara fyrir fullt og allt fara yfir á Linux út af öllu þessu helvítis anti-piracy helvíti hjá Windows (með lög og allt saman). Og á maður ekki eftir að disablea þessar vírusvarnir hjá þeim.. örugglega fljót að koma open source vírusvörn sem virkar mikið betur. Og file encription.. ef þú vilt geturðu alveg encryptað zip fæla. Og að encrypta heilu diskana. Þýðir þetta ekki að þú opnar gögn alveg mikið hægar?

Númer 2 ástæðan: Internet Explorer 7: Alveg eins og firefox, og næstum jafn gott! ...bíddu er firefox ekki bæði betra og frítt?

Númer 5 ástæðan: Vista notar explorer til að sækja update, en ekki einhver önnur tól. Hvað er svona neikvætt við að nota önnur tól, gerir SP2 ekki sama hlutinn (bara með activex), og er þetta ekki stór öryggishola?

Númer 6 ástæðan: OMG það fylgir Media Player, Photo Gallery og Paint og svona hlutir! Barn gæti búið til betri forrit (kannski að media player utantöldum) og pff.. Linux hefur gimp!

Númer 7 ástæðan: Parental control. Dear god.. bögg að slökkva á svona.


Æjj ég veit ekki.. sorry.. eitthvað grumpy í dag.


FireFox er ekki betri þegar kemur að fyrirtækjarekstri nei. Þar eru það Security atriðin sem skipta máli og FireFox er langt á eftir IE varðandi þau mál.

Varðandi encryption, þá nei. Þetta hægir ekki á tölvunni, allavega ekki neitt sem þú ættir að taka eftir þar sem þetta verður að mér skilst aðeins mögulegt ef svokallaður TPM kubbur er á móðurborðinu þínu (Trusted Computing Module, er t.d. innbyggður í alla Intel Makkana núna) og hann offloadar þessu frá örgjörvanum.

Varðandi forritin sem fylgja með (paint, photo gallery og allt það) þá eru þetta flest hlutir sem hafa ekki fylgt með eða hafa virkað illa og þykja sjálfsagðir hlutir í nútíma stýrikerfi (eitthvað sem Apple menn föttuðu fyrir þónokkru síðan). Þessi forrit eru líka stórkostlega endurbætt og gefa keppinautunum lítið eftir. Windows Calendar er sérstaklega nice þar sem þú getur gerst subscriber að calendars hjá þeim sem gefa þau út og meira að segja publishað þínu sjálfur. Þegar þú venst þessu þá er þetta alveg ómissandi. B.t.w, sérðu mömmu þína, afa þinn eða einhvern fjölskyldumeðlim sem er ekki tölvugúru, fyrir þér nota GIMP? Hélt ekki.

Parental Controls eru líka sjálfsagður hlutur nútildags. Horfðiru á kompás þáttinn um barnaníðingana? Ef ekki þá mæli ég með að þú kíkir á hann og pælir aðeins meira í þessu. Ekki abra geturu ráðið hvaða leiki barnið getur spilað heldur geturu líka ráðið hvenær barnið má logga sig inn og fara á netið.

Það er enginn vírusvörn sem fylgir með. Einungis Windows Defender sem er antispyware. Þú getur nálgast Beta 2 þegar í dag og ég mana þig til að finna betra antispyware fyrir Windows sem kemur í veg frá grunni að þú yfirhöfuð setjir upp spyware á tölvunni. SpyBot og Adaware koma ekki í veg fyrir ða þú setjir upp spyware heldur geta einungis fundið það EFTIR að þú hefur sett það upp, og þá gæti það verið of seint.

Mér skilst að í unattended installinu verði hægt að skilgreina hvaða módúlar eru uppsettir mun betur en áður. Ég fæ nýja beta vonandi í dag eða á morgun og ætla að athuga þá hversu mikið er hægt að stilla setupið. Athugið að þetta mun einungis gilda um unattended og OEM installs en ekki default retail installið.

Ég mæli með að þú skoðir http://spaces.msn.com/manodesign/Blog/cns%211pRsSVBaAuwgFSti-clSJ6Ng%21362.entry (tæknilegar ástæður fyrir því að skipta) og http://www.microsoft.com/windowsvista/ (official Windows Vista heimasíðan).




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fim 16. Mar 2006 12:50

Hvað er official Release Date á Vista ?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 16. Mar 2006 13:18

Nóvember 2006.. eða var það Office 12?




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 16. Mar 2006 16:08

Ekki komin official dagsetning frá MS en flestir giska á Nóvember.