Blocka tiltekna senda (WLAN á WinXP SP2)


Höfundur
BjartmarE
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 15. Mar 2006 15:39
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Blocka tiltekna senda (WLAN á WinXP SP2)

Pósturaf BjartmarE » Fim 16. Mar 2006 00:48

Ég var að pæla hvort það væri ekki hægt að blocka senda sem maður detectar?
Eða Hafa t.d. einungis opna fyrir 1-2 ákveðna senda sem maður addar inn eða samþykir?
Ég finn t.d. hérna þar sem ég er 4 (Access Point) og 2 (Peer-to-Peer).
Það kemur stundum fyrir að hin 'networkin' trufli sambandið við sendin sem ég vil vera tengdur.
Og þá kemur það einnig fyrir að tölvan mín tengist inn á þessi 'network' sem ég vil ekki tengjast.
Reyni að henda þeim út úr:
Prefered Networks
Automaticly Connect to available networks in the order listed below:

En það dugir stundum ekki til.
S.s. ég er ekki með stillt á "Automaticly Connect" eða "Manual Connect" á þessi network. Einungis það sem ég vil vera tengdur inná.

Ég er með Windows XP Pro með SP2.

Einhver forrit sem þið mælið með í svona eða er hægt að stilla þetta í Win?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Tengdur

Pósturaf Daz » Fim 16. Mar 2006 08:51

Ég er í svipuðum vandræðum og hef ekki fundið neina "auðvelda" lausn. Gerði bara .bat skjal sem er á desktopinum hjá mér sem ég keyri þegar tölvan hefur fundið rétta netið og þá leitar hún ekki meira.

Kóði: Velja allt

c:\windows\system32\net.exe stop "Wireless Zero Configuration"




Höfundur
BjartmarE
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 15. Mar 2006 15:39
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BjartmarE » Fim 16. Mar 2006 12:19

Ég prófa þetta næst þegar að svona ruglingur kemur uppá.
Takk fyrir þetta Daz. :)

En er samt enn opinn fyrir öðrum möguleikum.