fæ bluescreen í The Regiment


Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

fæ bluescreen í The Regiment

Pósturaf Phixious » Fös 10. Mar 2006 17:23

Ég er í smá vandræðum, var aðeins að prufa The Regiment leikinn en alltaf eftir smá spilun þá fæ bláan skjá. Stendur ekkert á honum, bara auður blár skjár.
Ég ætlaði að vera voða klár og skoða dump fælinn og fixa þetta en ég er ekki að botna neitt í honum :)

hér er það sem hann segir:

----- 32 bit Kernel Mini Dump Analysis

DUMP_HEADER32:
MajorVersion 0000000f
MinorVersion 00000a28
DirectoryTableBase 1c6bf000
PfnDataBase 81a13000
PsLoadedModuleList 805624a0
PsActiveProcessHead 80568558
MachineImageType 0000014c
NumberProcessors 00000002
BugCheckCode 1000008e
BugCheckParameter1 c0000005
BugCheckParameter2 f7128fab
BugCheckParameter3 a76d8870
BugCheckParameter4 00000000
PaeEnabled 00000000
KdDebuggerDataBlock 805522e0
MiniDumpFields 00000dff

TRIAGE_DUMP32:
ServicePackBuild 00000200
SizeOfDump 00010000
ValidOffset 0000fffc
ContextOffset 00000320
ExceptionOffset 000007d0
MmOffset 00001068
UnloadedDriversOffset 000010a0
PrcbOffset 00001878
ProcessOffset 000024c8
ThreadOffset 00002728
CallStackOffset 00002980
SizeOfCallStack 00000780
DriverListOffset 00003390
DriverCount 00000095
StringPoolOffset 00005fd0
StringPoolSize 000014e0
BrokenDriverOffset 00000000
TriageOptions 00000041
TopOfStack a76d8880
DebuggerDataOffset 00003100
DebuggerDataSize 00000290
DataBlocksOffset 000074b0
DataBlocksCount 00000005


Windows XP Kernel Version 2600 (Service Pack 2) MP (2 procs) Free x86 compatible

Kernel base = 0x804d7000 PsLoadedModuleList = 0x805624a0
Debug session time: Fri Mar 10 17:04:51 2006
System Uptime: 0 days 0:44:39
start end module name
804d7000 806fd000 nt Checksum: 0020D6EC Timestamp: Wed Mar 02 00:
57:27 2005 (42250F77)

Unloaded modules:
a7981000 a79ab000 kmixer.sys Timestamp: unavailable (00000000)
a8656000 a8680000 kmixer.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f7daf000 f7db0000 drmkaud.sys Timestamp: unavailable (00000000)
a8950000 a895d000 DMusic.sys Timestamp: unavailable (00000000)
a8960000 a896e000 swmidi.sys Timestamp: unavailable (00000000)
a8680000 a86a3000 aec.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f7b9e000 f7ba0000 splitter.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f780e000 f7819000 imapi.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f7b5e000 f7b62000 kbdhid.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f7a06000 f7a0b000 Cdaudio.SYS Timestamp: unavailable (00000000)
f7b5a000 f7b5d000 Sfloppy.SYS Timestamp: unavailable (00000000)

Finished dump check



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 11. Mar 2006 01:15

Það er alveg öruggt að ég hef enga áreiðanlega hugmynd.

En af einskærum áhuga, þá væri grundvallar system uppsetning af áhuga.




Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Lau 11. Mar 2006 20:19

Heliowin skrifaði:Það er alveg öruggt að ég hef enga áreiðanlega hugmynd.

En af einskærum áhuga, þá væri grundvallar system uppsetning af áhuga.

ha?




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Lau 11. Mar 2006 20:20

held að hann sé að biðja um speccana á vélinni



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 11. Mar 2006 22:24

Ég biðst innilegrar afsökunnar :oops: :oops:

Ég vildi hafa sagt að ágætt væri ef fylgdu helstu upplýsingar um tölvuna. Slíkt gæti leitt aðra til að hjálpa.

En annars, kannski er það ekki svo mikilvægt.

Ef þú hefur ekki þegar kíkt á það, þá gæti Event Viewer hafa skráð eitthvað á þeim tíma sem blái skjárinn kom upp. Kannski er auðveldara að koma auga á sökudólginn með því.




Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Lau 11. Mar 2006 23:12

Heliowin skrifaði:Ég biðst innilegrar afsökunnar :oops: :oops:

Ég vildi hafa sagt að ágætt væri ef fylgdu helstu upplýsingar um tölvuna. Slíkt gæti leitt aðra til að hjálpa.

En annars, kannski er það ekki svo mikilvægt.

Ef þú hefur ekki þegar kíkt á það, þá gæti Event Viewer hafa skráð eitthvað á þeim tíma sem blái skjárinn kom upp. Kannski er auðveldara að koma auga á sökudólginn með því.

ok sorry, skildi þig ekki alveg fyrst
en ég finn ekkert athugavert í event viewer

annars er ég með:
Intel P4 Northwood 3.0 GHz
2x512MB kingston minni DDR400
ATI Radeon 9600XT 256MB (með Catalyst 05.6 drivernum)
Abit AI7 borð

á eftir að prufa að uppfæra driverinn en finnst samt ólíklegt að það sé orsökin þar sem ég lendi ekki í þessu í öðrum leikjum



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: fæ bluescreen í The Regiment

Pósturaf Heliowin » Mán 13. Mar 2006 12:57

Phixious skrifaði:Ég er í smá vandræðum, var aðeins að prufa The Regiment leikinn


Semsagt með demo, eða hvað?

Það er kominn plástur fyrir þennan ný útkomna leik :shock:

Þeir segja ekkert á Konami hvað hann innihaldi.

Kannski þetta hefði hjálpað fyrir sjálfan leikinn. En ef þú ert með demo, þá hefði kannski nýr og endurbættari demo hjálpað :)

ps.
Það er leiðinlegt þegar leikir crasha eða windows meðan spilað er, þó maður hafi meira en tilskilda eða jafnvel góða specca. Ég var að spila leik um helgina (X3: Reunion), og leikurinn crashaði alltaf þegar ég var að koma inn í vissan sector í gegnum Warp gate. Skýringin á því er oft talin vera Audio tengt. Codecs eða driver, jafnvel sjálft hljóðkortið. Ég er sjálfur með frambærilegt innbyggt hljóðkort á moboinu miðað við önnur móðurborð sem ég hef. En kannski þyrfti ég að setja inn sérkort (og mun gera, þegar ég nenni). Þetta hjálpar mikið upp á ýtni tölvunnar við leikjaspilun.
Update: lagaðist við patch 1.0-1.3
Síðast breytt af Heliowin á Mið 15. Mar 2006 13:53, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 13. Mar 2006 13:39

hardware crash eru vegna lélegra drivera í 99.9% tilvika, en tengjast vélbúnaðinum sjálfum oftast lítið.

sjálfsagt myndi þessi leiku keyrast án þess að crasha hjá þér ef þú myndir nota Soundblaster 16.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fæ bluescreen í The Regiment

Pósturaf Phixious » Mán 13. Mar 2006 15:48

Heliowin skrifaði:
Phixious skrifaði:Ég er í smá vandræðum, var aðeins að prufa The Regiment leikinn


Semsagt með demo, eða hvað?

Það er kominn plástur fyrir þennan ný útkomna leik :shock:

Þeir segja ekkert á Konami hvað hann innihaldi.

Kannski þetta hefði hjálpað fyrir sjálfan leikinn. En ef þú ert með demo, þá hefði kannski nýr og endurbættari demo hjálpað :)

ps.
Það er leiðinlegt þegar leikir crasha eða windows meðan spilað er, þó maður hafi meira en tilskilda eða jafnvel góða specca. Ég var að spila leik um helgina (X3: Reunion), og leikurinn crashaði alltaf þegar ég var að koma inn í vissan sector í gegnum Warp gate. Skýringin á því er oft talin vera Audio tengt. Codecs eða driver, jafnvel sjálft hljóðkortið. Ég er sjálfur með frambærilegt innbyggt hljóðkort á moboinu miðað við önnur móðurborð sem ég hef. En kannski þyrfti ég að setja inn sérkort (og mun gera, þegar ég nenni). Þetta hjálpar mikið upp á ýtni tölvunnar við leikjaspilun.

ég er að tala um fulla útgáfu af leiknum, skoða þennan patch takk




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fæ bluescreen í The Regiment

Pósturaf Stebet » Mið 15. Mar 2006 13:26

Phixious skrifaði:Unloaded modules:
a7981000 a79ab000 kmixer.sys Timestamp: unavailable (00000000)
a8656000 a8680000 kmixer.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f7daf000 f7db0000 drmkaud.sys Timestamp: unavailable (00000000)
a8950000 a895d000 DMusic.sys Timestamp: unavailable (00000000)
a8960000 a896e000 swmidi.sys Timestamp: unavailable (00000000)
a8680000 a86a3000 aec.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f7b9e000 f7ba0000 splitter.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f780e000 f7819000 imapi.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f7b5e000 f7b62000 kbdhid.sys Timestamp: unavailable (00000000)
f7a06000 f7a0b000 Cdaudio.SYS Timestamp: unavailable (00000000)
f7b5a000 f7b5d000 Sfloppy.SYS Timestamp: unavailable (00000000)


Miðað við unloaded modules listann þá eru DLLar sem koma hljóðinu við áberandi í listanum. Ég myndi byrja á því að athuga hljóðkortsdrivera.




Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Mið 15. Mar 2006 17:23

Ég prufaði að breyta yfir í software sound í options og eftir það hefur þetta verið í lagi, ætla skoða aðeins hljóðkortsdriverinn við tækifæri.