ADSL eða ADSL2 og kaup á router

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16560
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2134
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ADSL eða ADSL2 og kaup á router

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Mar 2006 23:06

Jæja núna þarf maður að fara að spá í routerum eina ferðina enn.
Er að hætta hjá Hive og fara yfir til L$

Er að spá í tveim routerum.

1) Þessi kostar 7.505.kr og er örugglega ágætur.
2) Þessi kostar litlu meira eða 16.055.kr Spurning hvort gæðin á honum réttlæti verðmismuninn.


Þessi kemur varla til greina...
3) ADSL2 router, er L$ nokkuð með það kerfi? eru ekki Hive þeir einu?

Hvað borgar sig að taka...og er kannski eitthvað annað sem er betra?
L$ býður upp á einhverja routera gegn 12mán samningi hef ekki trú á svoleiðis ekki eftir Hive draslið.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fim 09. Mar 2006 00:24

ég átti þennann efsta og hef ekkert slæmt um hann að segja



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fim 09. Mar 2006 00:36

getur keypt ansi öfluga adsl routera á ebay fyrir slikk.

eina sem þú myndir þurfa eru 8/48 og ýmsar stillingar sem þjónustuverið lætur þig fá :)


btw adsl2 routerar eru á slikk, ShDsl á slikk, og cisco routerar á slikk.


ætli það sé ekki vegna þess að hvorki eru opin kerfi né EJS að strauja sinni álagninu á þá ;)




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fim 09. Mar 2006 10:31

Þú getur keypt SpeedTouch 585 fyrir eitthvað um 10.000 af Símanum ef þú vilt ekki binda þig.

Síminn er með ADSL2+ í dag.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fim 09. Mar 2006 14:04

Þeir eru komnir með nýja týpu af Thomson 585, 585v6 .. sem er reyndar mjög svipaður 585 nema bara minni




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 09. Mar 2006 16:33

SpeedTouch 585 eru svo óóóendanlega böggandi...




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fim 09. Mar 2006 16:49

Virka fínt hjá mér.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fim 09. Mar 2006 17:28

Mér finnst samt viðmótið í 585 samt vera of "nýliði proof" stundum vessen að finna hlutina :? allt svona myndrænt, vill frekar hafa bara lista yfir þetta allt í svona "tréi"

edit: vissi ekki að þegar maður skrifar XnoobX (ekki með x) að það þýðir sjálkrafa yfir í nýliði
Síðast breytt af Xyron á Fim 09. Mar 2006 17:37, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 09. Mar 2006 17:31

ég vill hafa þetta Cisco style. Engar helvítis myndir eða GUI.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fim 09. Mar 2006 18:32

tekur sinn tíma að læra á cisco og ekki beint user friendly :)




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fim 09. Mar 2006 18:53

gnarr skrifaði:ég vill hafa þetta Cisco style. Engar helvítis myndir eða GUI.


telnet 192.168.1.254 :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 09. Mar 2006 23:43

Þetta Games and Applications er léleg leið til að einfalda hlutina, þegar þeir eru flæktir enn meira...

Dear god, what on EARTH is with that!