vélmenna project


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

vélmenna project

Pósturaf biggi1 » Mán 06. Mar 2006 00:47

ég er að spá í að búa til annsi sniðugt vélmenni

efni og áhöld:

2 mótorar
2 belti
grind sem ég smíða
1 fartölva með góðu batteríi og þráðlausu neti
1 webcam


hugmyndin er að gera vélmenni sem ég get stjórnað frá tölvunni án þess að standa upp.. tildæmis ef ég þarf að loka hurðinni eða eitthvað slíkt

byggingin á að vera einföld, með beltum og 2 mótorum, ég fer ekkert nánar útí það þar sem það skiptir ekki svo miklu máli

ofan á apparatinu verður svo tölvan tengt með þráðlausu netkorti við hub og þaðan í aðaltölvuna

webcamið verður framaná bílnum til þess að ég sjái hvert ég er að fara.

svo stjórna ég tölvunni í gegnum forrit sem heitir vnc, svona remote control tool

ég man eftir því að háskólinn gerði svona svipað, man einhver eftir því? ef einhver getur linkað mig á það þá væri það frábært

en já.. svo þarf ég einhvernegin að tengja mótorana við tölvuna, og forrita þá.. hvernig ætli sé best að gera það? eða á ég kanski að fá mér eitthvað legó dót? http://www-education.rec.ri.cmu.edu/content/lego/build_shows/tankbot.pdf (pdf)

er þetta bara rugl?

ps. ástæðan fyrir því að þetta er hér er útaf því að mig vantar mesta hjálp við forritunarvesenið og að tengja mótorana við tölvuna..

Yfir og út..




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vélmenna project

Pósturaf Snorrmund » Mán 06. Mar 2006 01:14

ég veit nátturulega ekkert um þetta en gætir tengt mótorana við usb og forritað eitthvað útfrá því :D en annars lýst mér mjög vel á þetta maður hefur oft séð eitthvað svipað þá er þetta tengt i tölvuna með t.d. serial port það á ekki að vera erfitt prufaðu að fara inná http://www.hackaday.com þar eru oft eitthvað svona dót.. :D leita bara




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 06. Mar 2006 16:59

Mæli með því að þú lesir um Lego MindStorm. Lego var því miður á undan þér með þetta..

Getur smíðað allt saman úr tæknilego og síðan er eitt central unit, eða svona lítil tölva sem þú getur tengt mótora, sensora, takka, og allt heila klabbið, sem þú stjórnar með litlum USB tengdum sendi, og getur síðan forritað helling í tölvunni. Á held ég einhvern helling af þessu inni í geymslu, ásamt fjærstýringu og einhverri lego webcam.