setja inn mplayer eða vlc á ubuntu


Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

setja inn mplayer eða vlc á ubuntu

Pósturaf HemmiR » Lau 25. Feb 2006 20:14

jæja mig vantar hjálp við að setja inn vlc eða mplayer á ubuntu ég er buinn að reyna að nota http://www.ubuntuguide.org til að græja mplayer en of mikið af broken links á þeirri síðu.. allavega mig vantar hjálp við hvað ég á að setja inní þennan sources.list eða það dæmi og hvað ég skrifa til að installa? jæja?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 25. Feb 2006 20:46

Ef þú ert með 5.10 þá er EasyUbuntu og Automatix besta fyrir þig




Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Lau 25. Feb 2006 20:52

ég er með 5.10...



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 25. Feb 2006 20:56

Kannski best fyrir þig að byrja á EasyUbuntu http://easyubuntu.freecontrib.org/


Edit...var að sjá að hvorki mplayer eða VLC er á Easy, en mplayer er í Automatix scriptinu



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Sun 26. Feb 2006 17:41





Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 26. Feb 2006 18:06

humm.. var ég ekki búin að svara þér.

oh wait, það var á huga. My bad!

Kóði: Velja allt

sudo apt-get update
sudo apt-get install vlc
sudo apt-get install gvlc



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 26. Feb 2006 19:08

Rusty skrifaði:humm.. var ég ekki búin að svara þér.

oh wait, það var á huga. My bad!

Kóði: Velja allt

sudo apt-get update
sudo apt-get install vlc
sudo apt-get install gvlc



En ef hann gerði það bara....mun þá ekki bara koma spurning eftir smá tíma um codec og fleira ;)




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 26. Feb 2006 20:17

er vlc ekki eitthvað sem notar ekki 3rd party codecs?



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 27. Feb 2006 10:17

Rusty skrifaði:er vlc ekki eitthvað sem notar ekki 3rd party codecs?

VLC notar ekki ffdshow eða hvað það nú heitir á windows, allir codecar sem VLC styður kemur með VLC sjálfu.