vera active á dc

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vera active á dc

Pósturaf zaiLex » Lau 18. Feb 2006 23:49

Ég er að reyna að vera active á dc og það er ekki virka eins og það hefur alltaf gert, ég er með dc++ 0,685 og er með stillt í "direct connection" í "connection settings" stillingunum í dc. Portin sem ég nota eru 2412 í bæði udp og tcp og ip talan sem ég nota er ip talan sem ég finn á http://www.myip.is, ég er búinn að prófa að opna fyrir portin 2412 í speedtouch 585 routernum í gegnum "Toolbox" -> "Game & Application Sharing" með því að búa til nýtt application sem ég skýrði bara "dcplusplus" og stillti inn 2412-2412 í sem any, eða bæði udp og tcp, búinn að prófa bæði, og stillti mína tölvu á að nota "dcplusplus". Í gegnum windows firewall er dcplusplus leyft forrit og 2412 opnað fyrir bæði í tcp og udp, líka búinn að prófa að taka firewallinn bara algjörlega af með því að stilla á "off" í general og og haka úr local area connection í advanced. Á maður að stilla portin í speedtouch sem 2400-2420 eða 2400-2500 eða þarf maður nokkuð að gefa það yfir höfuð þegar firewall er hvortsemer disabled í routernum? Ég hef alltaf haft "Internet Connection" icon í Network Connections í windows þar sem ég gat opnað fyrir port, en núna er þetta icon ekki lengur þarna eftir format, hvernig fæ ég þetta icon ef það er svo must að stilla þetta þarna.
[/i]


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vera active á dc

Pósturaf @Arinn@ » Sun 19. Feb 2006 00:08

zaiLex skrifaði:Ég er að reyna að vera active á dc og það er ekki virka eins og það hefur alltaf gert, ég er með dc++ 0,685 og er með stillt í "direct connection" í "connection settings" stillingunum í dc. Portin sem ég nota eru 2412 í bæði udp og tcp og ip talan sem ég nota er ip talan sem ég finn á http://www.myip.is[...]


Þetta er vitlaus ip tala verður að fara í command prompt og skrifa ipconfig og þar sérðu ip adress það er ip talan.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Sun 19. Feb 2006 00:57

nei það sem er á my ip.is er talan sem u átt að nota. Ertu viss um að þú sért búinn að opna port á eldveggnum í routernum?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 19. Feb 2006 01:03

já sorry hélt að hann væri að meina portið í routernum :oops:



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 19. Feb 2006 02:00

mjamja skrifaði:nei það sem er á my ip.is er talan sem u átt að nota. Ertu viss um að þú sért búinn að opna port á eldveggnum í routernum?


jebb ég gerði það eins og stendur að ofan, bjó til forrit sem ég segji hvaða port notar, í því tilfelli 2412 og síðan "assigna" því ég því á minn user. Þannig virkar það á þessu speedtouch 585 drasli frá símanum sem á að vera svo notendavænt en veldur í rauninni bara höfuðverk.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Sun 19. Feb 2006 02:35

hmm spúkí... ertu með einhverja fleiri eldveggi? ertu með norton eða mcafee?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 19. Feb 2006 11:56

zaiLex skrifaði:jebb ég gerði það eins og stendur að ofan, bjó til forrit sem ég segji hvaða port notar, í því tilfelli 2412 og síðan "assigna" því ég því á minn user. Þannig virkar það á þessu speedtouch 585 drasli frá símanum sem á að vera svo notendavænt en veldur í rauninni bara höfuðverk.

huh?

einnig, með einhverja eldveggi eða vírusvarnir með "internet protection"?



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 19. Feb 2006 15:08

Rusty skrifaði:
zaiLex skrifaði:jebb ég gerði það eins og stendur að ofan, bjó til forrit sem ég segji hvaða port notar, í því tilfelli 2412 og síðan "assigna" því ég því á minn user. Þannig virkar það á þessu speedtouch 585 drasli frá símanum sem á að vera svo notendavænt en veldur í rauninni bara höfuðverk.

huh?

einnig, með einhverja eldveggi eða vírusvarnir með "internet protection"?


að búa til nýtt forrit meina ég með að ég gerði "create new game or application" í game & application sharing í routernum.

Ég er ekki með neinn eldvegg installaðann.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 19. Feb 2006 15:12

zaiLex skrifaði:
Rusty skrifaði:
zaiLex skrifaði:jebb ég gerði það eins og stendur að ofan, bjó til forrit sem ég segji hvaða port notar, í því tilfelli 2412 og síðan "assigna" því ég því á minn user. Þannig virkar það á þessu speedtouch 585 drasli frá símanum sem á að vera svo notendavænt en veldur í rauninni bara höfuðverk.

huh?

einnig, með einhverja eldveggi eða vírusvarnir með "internet protection"?


að búa til nýtt forrit meina ég með að ég gerði "create new game or application" í game & application sharing í routernum.

Ég er ekki með neinn eldvegg installaðann.


mig minnir að 585 sé með opið port fyrir mest allt :?

ég þekki líka til þess að þegar ég er að setja upp eitthvað forrit sem þaqrfnast þess að opna port, þá opnast það bara, án minnar vitundar.




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 20. Feb 2006 14:50

UPnP Kallast það.
En web iface-ið í st585 er gallað.
Mæli með telnet 192.168.1.254, það virkaði hjá mér.


« andrifannar»

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mán 20. Feb 2006 16:44

þetta var víst version galli, ég var með 0.685 en uppfærði í 0.686 þá lagaðist þetta strax.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR