tölvan frís útaf einhverju sem ég skil ekki

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

tölvan frís útaf einhverju sem ég skil ekki

Pósturaf Mazi! » Lau 18. Feb 2006 23:58

sælir ég veit nú ekki hvar þetta á heima en ég er í því veseni með tölvuna mína að alltaf þégar ég kveki á henni og er kominn í windows og allt er eðlilegt og svo eftir 10 mín bara frís allt get ekkert gert getiði spáð einhverju??? :shock:


Mazi -


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 19. Feb 2006 00:09

Ertu ekki nýbúinn að vera að overclocka ??? gæti alveg verið örsökin. Annars er mjög erfitt að segja.



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 19. Feb 2006 00:10

tja hún var að byrja núna á þessu en allavegan var ég að reseta cmos ætla sjá núna


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 19. Feb 2006 15:19

ok ég hreinsaði cmos og nú er hún hætt að frjósa allt í einu en núna restartar hún stundum bara altí einu :x


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 19. Feb 2006 15:24

varstu búinn að keyra prime á henni overclockaðri? Annars er aflgjafinn líklegur ef hún er að restarta sér.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 19. Feb 2006 15:25

já ég var að spá í aflgjafanum hann er 300 wött
hvað er annas prime?


Mazi -

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Sun 19. Feb 2006 16:30




Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 19. Feb 2006 16:56

SolidFeather skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/Prime95


oki takk


Mazi -


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 19. Feb 2006 17:36

Ég mæli frekar með sp2004. http://sp2004.fre3.com/sp2004exe_050330.cab



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 19. Feb 2006 17:41

@Arinn@ skrifaði:Ég mæli frekar með sp2004. http://sp2004.fre3.com/sp2004exe_050330.cab


humm um leið og ég startaði þessu restartaði tölvan sér :(


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 19. Feb 2006 17:53

án þess að vera overclockuð?!?!?

þá ertu í vondum málum. Aflgjafinn þinn er þá alltof lítill! Ef þú heldur áfram að nota tölvunameðan hún er að drepa svona á sér, þá eru mjög miklar líkur á því að það skemmist eitthvað í tölvunni hjá þér. Harðurdiskur/diskar, móðurborð eða minni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 19. Feb 2006 18:05

gnarr skrifaði:án þess að vera overclockuð?!?!?

þá ertu í vondum málum. Aflgjafinn þinn er þá alltof lítill! Ef þú heldur áfram að nota tölvunameðan hún er að drepa svona á sér, þá eru mjög miklar líkur á því að það skemmist eitthvað í tölvunni hjá þér. Harðurdiskur/diskar, móðurborð eða minni.


ó mamma nú hoppa ég í fangið á mömmu :(

komiði með ágætis aflgjafa núna :evil:


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 19. Feb 2006 20:27

fokk hún restartar líka í cs og það gengur ekki :evil:
er orðin geðvondur nýtt psu hjálp hvernig psu!!!???


Mazi -


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Sun 19. Feb 2006 20:29

omfg núna er þetta fyrst orðið alvarlegt!

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=44



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 19. Feb 2006 20:37

mjamja skrifaði:omfg núna er þetta fyrst orðið alvarlegt!

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=44



:evil: :evil:


Mazi -