óvenju lítið pláss
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
óvenju lítið pláss
góðan dag,
ég var ekki alveg viss um hvort þetta átti að fara hingað eða í Harða diska flokkinn.
En vandamálið er allavegana það að ég er að ég er með 10 gb partion sem ég nota undir stýrikerfið og ég tók eftir því núna áðan að það eru aðeins 2.5 gb laus á því partion sem mér fannst furðulegt því ég man eftir að hafa séð 4.5 gb laus núna fyrir stuttu. Þ.a. ég valdi alla fælana á partioninu og tékkaði hvað þeir tækju mikið pláss, samtals taka þeir um 5.5 gb þannig að af einhverjum ótrúlegum ástæðum hafa 2 gb horfið af þessu partioni, veit einhver af hverju og hvernig er hægt að fá þau tilbaka?
ég var ekki alveg viss um hvort þetta átti að fara hingað eða í Harða diska flokkinn.
En vandamálið er allavegana það að ég er að ég er með 10 gb partion sem ég nota undir stýrikerfið og ég tók eftir því núna áðan að það eru aðeins 2.5 gb laus á því partion sem mér fannst furðulegt því ég man eftir að hafa séð 4.5 gb laus núna fyrir stuttu. Þ.a. ég valdi alla fælana á partioninu og tékkaði hvað þeir tækju mikið pláss, samtals taka þeir um 5.5 gb þannig að af einhverjum ótrúlegum ástæðum hafa 2 gb horfið af þessu partioni, veit einhver af hverju og hvernig er hægt að fá þau tilbaka?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
neibb, eitt enn ég ætlaði að tala við hugver um gallaða kassaviftu og þá spurði gaurinn mig hvort ég hefði keypt samsegga tölvu frá þeim og ég samði já, þá fór hann að tuða um að þar sem ég hefði rifið innsiglið (þetta heimskilega dót sem þeir setja á til að koma í veg fyrir að maður getir opnað tölvuna) þá hefði allt innvolsið dottið úr ábyrgð. Er ekki 2 ára neytendaábyrgð á öllum raftækjum sem maður kaupir?
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
notaðu forritið Treesize, það segir þér nákvæmlega hvað er að taka pláss hjá þér og hvar það er á disknum.
Omg, bera þeir fyrir sér rofnu innsigli að skitin kassavifta sé að klikka. Maður hefur heyrt af skítakompaníum sem reyna að nota þessa afsökun til að spara krónur og aura en þetta slær nú flestöllu við. Þetta er spurning um þúsundkall eða 2.
Það er grundvallaratriði í tölvukaupum að kaupa ekki frá fyrirtæki sem setur innsigli á vélarnar
Omg, bera þeir fyrir sér rofnu innsigli að skitin kassavifta sé að klikka. Maður hefur heyrt af skítakompaníum sem reyna að nota þessa afsökun til að spara krónur og aura en þetta slær nú flestöllu við. Þetta er spurning um þúsundkall eða 2.
Það er grundvallaratriði í tölvukaupum að kaupa ekki frá fyrirtæki sem setur innsigli á vélarnar
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
mjamja skrifaði:gumol skrifaði:Það er tveggja ára ábyrgð á þessu nema þú hafir samið um annað við seljandan þegar þú keyptir vélina. (Skilmálar aftaná nótu er ekki það sama og samningur)
ok takk kærlega fyrir þetta, hann var einmitt að tuða um e-ð sem átti að hafa staðið á nótunni
Alltaf gott að hafa símanúmer og upplýsingar um Neytendasamtökin við hendina.
Neytendasamtökin | Síðumúla 13 | 108 Reykjavík | sími 545 1200 | fax 545 1212 | netfang: ns@ns.is | Opið virka daga kl. 9-16.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Viss um að þetta sé ekki pagefile? Eða ertu kannski með forrit á borð við Photoshop opin? Man að ég gat ekki hlaðað inn myndum sem ég hafði lengi unnið við vegna skorts á plássi á C: drifinu (sem ég nota aðeins fyrir system og docs/settings). Þegar ég lokaði Photoshop þá tæmdist diskurinn alltaf um 1.5gb.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Getur líka verið Temporary Internet files og svo safnast oft ótrúlegt magn af drasli í Application Data folderinn. Líka í My Recived Files ef þú ert mikið að fá sendar skrár í gegnum IM forrit eða álíka.
Keyrðu "Start"->"All Programs"->"Accessories"->"System"->"Disk Cleanup". Opnaðu IE og farðu í "Tools"->"Internet Options" og á "General" flipanum ýttu á "Delete Fiiles...".
Ef þú ert með Firefox eða aðra browsera gerðu það sama í þeim. "Tools"->"Options.."->"Privacy"->"Cache" og "Clear Cache Now" í Firefox.
Náðu svo í Treesize eins og einhver var búinn að benda á. Keyrir það á partitionið og færð upplýsingar um stærð á öllum folderum á drifinu. Fljótasta og besta leiðin til að finna hvar drasl safnast upp.
Keyrðu "Start"->"All Programs"->"Accessories"->"System"->"Disk Cleanup". Opnaðu IE og farðu í "Tools"->"Internet Options" og á "General" flipanum ýttu á "Delete Fiiles...".
Ef þú ert með Firefox eða aðra browsera gerðu það sama í þeim. "Tools"->"Options.."->"Privacy"->"Cache" og "Clear Cache Now" í Firefox.
Náðu svo í Treesize eins og einhver var búinn að benda á. Keyrir það á partitionið og færð upplýsingar um stærð á öllum folderum á drifinu. Fljótasta og besta leiðin til að finna hvar drasl safnast upp.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er með 8gb partion, ásamt documents and settings (að my documents utantöldu)
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com