Uberslow nettenging @ simnet.is

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uberslow nettenging @ simnet.is

Pósturaf Le Drum » Mán 06. Feb 2006 22:05

Sælir.

Er að reyna niðurhala erlendis frá, þvílíkt og annað eins hægt niðurhal hef ég aldrei séð með ADSL. Heil 5 Kb/s rétt slagar í 7 Kb/s.

Langaði bara að þvarga smá.

Er kannski kapallinn farinn rétt einu sinni enn í Skotlandi?


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 06. Feb 2006 22:53

hvernig tengingu ertu með?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 06. Feb 2006 23:08

Hvaðan ertu að downloada? Finnst það líklegri skýring.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 06. Feb 2006 23:08

Ég er með 6mb adsl hjá simnet og það hefur verið að skíta á sig utanlands nýverið.. t.d. á torrent er kannski að dla fæl með 1000 seeders og 20/50 leechers og fæ 200kb max, skítt.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Þri 07. Feb 2006 08:06

Er með 2000 ADSL frá Símanum. Var að reyna dl frá http://www.ahead.de , http://www.nero.com og http://www.msi.com.tw.

Fínn hraði innanlands dl. En ekki utanlands.

14MB driver tók óralangan tíma.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 07. Feb 2006 13:27

Hef aldrei fengið neinn hraða frá msi síðunni.


« andrifannar»


KristinnHrafn
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KristinnHrafn » Þri 07. Feb 2006 15:31

Er með adsl 6000 frá Símanum. Undanfarið hef ég ekki fengið neinn hraða á erlendu downloadi og að vafra um á erlendum síðum er martröð.




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 07. Feb 2006 16:10

Er með 6000 voda. Undanfarið hef ég fengið góðan hraða utanlands og að browsa erlendar síður er magnað :8)


« andrifannar»


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 07. Feb 2006 17:58

er með 6mbit hjá Skýrr.. og ég hef verið að fá alveg 5-600kb/s á torrent utanlands.. og ekkert vesen




Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Þri 07. Feb 2006 18:13

Sama hér. Ég er með 6mb frá símanum. Fínt innanlands en eitthvað voðalega slow utanlands en slefast sammt í 300kb. Ekki veit ég hvað er að.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 07. Feb 2006 21:30

i think simnet is loosing its charm

þeir hafa verið voðalega leiðinlegir með utanlands í einhvern tíma

um daginn ætlaði ég að fara á BF2 server sem ég er alltaf að fá á milli 70-110 ms, en nýverið hefur það verið í kringum 400+ (óspilanlegt)



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 07. Feb 2006 23:11

Er hjá Símnet, varla hægt að vafra um á erlendum síðum :x


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 07. Feb 2006 23:16

Er með ADSL 1000 hjá Símanum. Hef ekkert tekið eftir óeðliega löngum load tíma á síðum.




Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Mið 08. Feb 2006 05:24

ég var hjá símonum með 6mb tengingu og ég var að fá góðan hraða á huga semsagt innanlands 900kbs en um leið og ég fór að dla utanlanda fékk ég kannski ef ég var heppin 20kbs..
Þannig ég skifti yfir i hive og er alls ekki sáttur inná huga er ég að downloada á 500-600kbs og erlend svona 10kbs..



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mið 08. Feb 2006 05:57

DoRi- skrifaði:i think simnet is loosing its charm


When the fuck did simnet hafe ANY charm!!!!!!! :evil:
Skítafyrirtæki dauðans!!!!!!! :evil:
"Þú ert númer 1387 í röðinni"


Ömurlegasta þjónustufyrirtæki sögunnar og finnst mér þeir sem að nýta sér "ótakmarkað" erlent niðurhal símans og OgWtf en gætu verið hjá Hive ættu að skammast sín og jafnvel að íhuga alvarlega að sækja tíma hjá sálfræðingi :evil: :twisted:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 08. Feb 2006 08:45

Bc3 skrifaði:ég var hjá símonum með 6mb tengingu og ég var að fá góðan hraða á huga semsagt innanlands 900kbs en um leið og ég fór að dla utanlanda fékk ég kannski ef ég var heppin 20kbs..


hverskonar ofur tengingu ert þú með? 6Mbps = 768KBps. það er ekki séns að þú náir 900KBps


"Give what you can, take what you need."


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mið 08. Feb 2006 10:21

Ef hann er með Skjáinn þá gæti verið að línan sé sett í 8Mb/s og hann ætti að ná rétt rúmlega 800K/s ef það er slökkt á Skjánum.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mið 08. Feb 2006 10:22

Beatmaster skrifaði:
DoRi- skrifaði:i think simnet is loosing its charm


When the fuck did simnet hafe ANY charm!!!!!!! :evil:
Skítafyrirtæki dauðans!!!!!!! :evil:
"Þú ert númer 1387 í röðinni"


Ömurlegasta þjónustufyrirtæki sögunnar og finnst mér þeir sem að nýta sér "ótakmarkað" erlent niðurhal símans og OgWtf en gætu verið hjá Hive ættu að skammast sín og jafnvel að íhuga alvarlega að sækja tíma hjá sálfræðingi :evil: :twisted:


Svo mikil ást í þér.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 08. Feb 2006 13:31

Beatmaster skrifaði:og finnst mér þeir sem að nýta sér "ótakmarkað" erlent niðurhal símans og OgWtf en gætu verið hjá Hive ættu að skammast sín og jafnvel að íhuga alvarlega að sækja tíma hjá sálfræðingi :evil: :twisted:


lol, að spila leiki utanlands með hive er álíka skemmtilegt og láta 350kg kellingu, sem kallar sig Bobo, flengja sig með ljósastaur


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mið 08. Feb 2006 13:43



Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mið 08. Feb 2006 14:26

fallen skrifaði:lol, að spila leiki utanlands með hive er álíka skemmtilegt og láta 350kg kellingu, sem kallar sig Bobo, flengja sig með ljósastaur

Dori- skrifaði:um daginn ætlaði ég að fara á BF2 server sem ég er alltaf að fá á milli 70-110 ms, en nýverið hefur það verið í kringum 400+

I rest my case ;) biðst þó afsökunar á geðvonsku, er ekki mikill simnet aðdáandi, en Hive er á leiðinni, kemur eftir nokkra daga :)

Mjög ánægjulegt, er með Hive max sem á að vera 12 mb tenging en hún verður limited við 6 mb hérna hjá mér á Sauðárkróki því að samningurinn sem Hive gerði við Símann um af fá að keyra á þeirra kerfi (man einhver eftir grunnnetinu sem enginn vildi láta selja með símanum) er tappaður í 6 mb :evil:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Mið 08. Feb 2006 15:17

Beatmaster skrifaði:
fallen skrifaði:lol, að spila leiki utanlands með hive er álíka skemmtilegt og láta 350kg kellingu, sem kallar sig Bobo, flengja sig með ljósastaur

Dori- skrifaði:um daginn ætlaði ég að fara á BF2 server sem ég er alltaf að fá á milli 70-110 ms, en nýverið hefur það verið í kringum 400+

I rest my case ;) biðst þó afsökunar á geðvonsku, er ekki mikill simnet aðdáandi, en Hive er á leiðinni, kemur eftir nokkra daga :)

Mjög ánægjulegt, er með Hive max sem á að vera 12 mb tenging en hún verður limited við 6 mb hérna hjá mér á Sauðárkróki því að samningurinn sem Hive gerði við Símann um af fá að keyra á þeirra kerfi (man einhver eftir grunnnetinu sem enginn vildi láta selja með símanum) er tappaður í 6 mb :evil:


ég er einmitt líka með það 6mb og það sökkar þvi við erum að borga það sama fyrir 6mb og þeir sem eru með 12mb í rvk