Forritunarmál

Besta byrjenda forritnarmálið?

C
1
4%
C++
5
18%
C#
4
14%
Java
6
21%
Perl
0
Engin atkvæði
Phython
8
29%
VB
2
7%
Annað
2
7%
 
Samtals atkvæði: 28


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Forritunarmál

Pósturaf DoRi- » Sun 05. Feb 2006 19:52

Jæja, núna ætla ég að byrja að pæla for real eitthvað í þessu.

Hvaða forritunal tungumál er best að læra þegar maður er bara að byrja í bransanum?

ég er búinn að fikta með C, en er ekki alveg að fatta heildar myndina, ég er búinn að lesa nokkrar tutoriala, en samt skil ég frekar lítið í þessu



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Sun 05. Feb 2006 23:12

Python, þegar þú ert með réttann editor.
Það er þægilegt að geta prófað kóða samstundis þegar maður er ekki viss hvað maður er að gera :)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 06. Feb 2006 09:47

Kaus Java en C# er líka fínt ef þú nærð þér í tól eins og Visual Studio C# Express. Þekki ekki Python.

Java er mjög þægilegt forritunarmál með skýrum villuboðum (leið og maður lærir á þau) og auðvelt að nálgast upplýsingar. Getur notað cmd line Compiler en það eru líka til grafísk tól, sum ókeypis.

C# er líka mjög þægilegt og er með öflugu 'hluta' (e. Component) safni. Held að Visual Studio C# Express sé ókeypis út árið en það er líka cmd line Compiler sem kemur með .Net Framework.

Annars er aðal málið að finna tól sem hæfir hverju verkefni.




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 06. Feb 2006 13:40

phython vinsælast, byrja aðeins að skoða það nánar



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Mán 06. Feb 2006 14:26

Ég lærði þetta svona: C/C++ -> JAVA -> Python -> C# -> fleirri mál sem ég nota lítið sem ekkert.

Mér finnst ég standa mjög vel að vígi þó ég hafi ekki byrjað á Python. Ég reyndar ákvað ekki röðina nema að hluta.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 07. Feb 2006 13:36

C++