[póstað aftur]
Mig langar að benda ykkur á nýlegan vef http://www.ishug.is.
Það á að vera spjallvettvangur um upplýsingartækni, forritun og hugbúnaðarfræði á íslensku.
Það er von okkar sem að þessu standa að þarna geti myndast skemmtilegar og fróðlegar umræður um þessu mál. Svona vefur verður samt aldrei almennilegur nema hann sé virkur og því er mikilvægt að menn skrái sig og hjálpist að við að gera hann góðan.
Palm
ishug.is - Upplýsingartækni forritun og hugbúnaðarfræði
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Mig langar að fá að benda á tvær tilkynningar sem birtust á ishug.is vefnum nýlega:
1.Bækur fyrir bestu Íshugana!
"..Ishug.is og Microsoft á Íslandi hafa ákveðið að hafa samstarf um að verðlauna þá aðila sem eru duglegastir í að taka þátt í uppbyggingu ishug spjallsvæðins. Þannig munu þeir sem eru virkastir hljóta vegleg bókaverðlaun í boði Microsoft á Íslandi...."
Meira hér:
http://ishug.is/forums/447/ShowPost.aspx
2. Ishug og Microsoft Most Valued Professional (MVP) program
"..Ishug samfélagið og Microsoft á Íslandi hafa náð samkomulagi um að Ishug vefurinn verður ein megin stoð þess að tilnefna íslenska aðila svo að þeir megi hljóta MVP nafnbótina. Þannig verður virkni á Ishug vefnum metin þegar Microsoft á Íslandi leggur inn MVP tilnefningu..."
Meira hér:
http://ishug.is/forums/407/ShowPost.aspx
Hvernig líst mönnum á þetta?
Palm
1.Bækur fyrir bestu Íshugana!
"..Ishug.is og Microsoft á Íslandi hafa ákveðið að hafa samstarf um að verðlauna þá aðila sem eru duglegastir í að taka þátt í uppbyggingu ishug spjallsvæðins. Þannig munu þeir sem eru virkastir hljóta vegleg bókaverðlaun í boði Microsoft á Íslandi...."
Meira hér:
http://ishug.is/forums/447/ShowPost.aspx
2. Ishug og Microsoft Most Valued Professional (MVP) program
"..Ishug samfélagið og Microsoft á Íslandi hafa náð samkomulagi um að Ishug vefurinn verður ein megin stoð þess að tilnefna íslenska aðila svo að þeir megi hljóta MVP nafnbótina. Þannig verður virkni á Ishug vefnum metin þegar Microsoft á Íslandi leggur inn MVP tilnefningu..."
Meira hér:
http://ishug.is/forums/407/ShowPost.aspx
Hvernig líst mönnum á þetta?
Palm
Flott síða og sniðug hugmynd.
En eins og einhver benti á þá er þetta rosalega MS/.NET sérhæft, sem sannaðist nú með þessum seinni pósti þínum
Annars finnst mér frekar slæmt þegar ný íslensk tölvunördaforum verða til, þegar eldri og öflug eru þegar til staðar(kannski bara afþví að ég er admin hérna )
Mér finnst íslenska-forritunar-netsamfélagið einfaldlega ekki nógu stórt til þess að mega dreifast á hugi.is/forritun, hingað, ishug.is og hver veit hvaða aðrar síður eru í gangi.
En eins og einhver benti á þá er þetta rosalega MS/.NET sérhæft, sem sannaðist nú með þessum seinni pósti þínum
Annars finnst mér frekar slæmt þegar ný íslensk tölvunördaforum verða til, þegar eldri og öflug eru þegar til staðar(kannski bara afþví að ég er admin hérna )
Mér finnst íslenska-forritunar-netsamfélagið einfaldlega ekki nógu stórt til þess að mega dreifast á hugi.is/forritun, hingað, ishug.is og hver veit hvaða aðrar síður eru í gangi.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Flott síða og sniðug hugmynd.
En eins og einhver benti á þá er þetta rosalega MS/.NET sérhæft, sem sannaðist nú með þessum seinni pósti þínum
Annars finnst mér frekar slæmt þegar ný íslensk tölvunördaforum verða til, þegar eldri og öflug eru þegar til staðar(kannski bara afþví að ég er admin hérna )
Mér finnst íslenska-forritunar-netsamfélagið einfaldlega ekki nógu stórt til þess að mega dreifast á hugi.is/forritun, hingað, ishug.is og hver veit hvaða aðrar síður eru í gangi.
Já það er eflaust of fáir forritarar á Íslandi sem eiga eftir að notfæra sér þetta. Held að svona forritunarspjall myndi bara ganga upp eins og það er hér á vaktinni þar sem það er 1 flokkur sem sér um það.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Flott síða og sniðug hugmynd.
En eins og einhver benti á þá er þetta rosalega MS/.NET sérhæft, sem sannaðist nú með þessum seinni pósti þínum
Annars finnst mér frekar slæmt þegar ný íslensk tölvunördaforum verða til, þegar eldri og öflug eru þegar til staðar(kannski bara afþví að ég er admin hérna )
Mér finnst íslenska-forritunar-netsamfélagið einfaldlega ekki nógu stórt til þess að mega dreifast á hugi.is/forritun, hingað, ishug.is og hver veit hvaða aðrar síður eru í gangi.
ishug.is á einmitt alls ekki að vera MS/.net sérhæfð - við viljum einmitt hafa umræður úr öllum geirum forritanar og hugbúnaðarfræða - þannig verða umræður áhugaverðastar og skemmtilegastar. Samstarf okkar með MS er bara fyrst skrefið hjá okkur að gera síðuna áhugaverðari og virkari.
Ég er að vissu leyti sammála þér að það væri best ef það væri til eitt almennilegt tölvunördaforum. Ég hef alltaf litið á Vaktina sem frábært spjallsvæði um allt sem tengist hardware málum og þangað mun ég halda áfram að pósta til að fá svör við þannig málum. Ég hef nokkrum sinnum prófað að póst spurningum varðandi MS product á vefinn en oftar en ekki fengið einhver skot frá Linux mönnum þannig að það leit stundum þannig út að slíkar spurningar virkuðu illa á vaktinni. Ég hef aldrei geta litið á vaktina sem spjallborð um forritun eða hugbúnaðarfræði - ef þú skoðar efnin á póstum í þessum flokki sérðu að þau eru flest um einhver forrit (ipod vesen, outlook spurning...) en ekki um forritun eða hugbúnaðarfræði. Það vantaði því augljóslega einhver vettvang fyrir þannig umræður og þess vegna ákváðum við að búa til ishug.is.
Kannski er íslenska-forritunar-netsamfélagið ekki nógu stórt fyrir enn eitt spjallsvæðið - það verður bara að koma í ljós. hugi.is/forritun er því miður alls ekki virkur vefur og því varla hægt að nefna hann í þessu sambandi.
Þetta er allavega mín skoðun á þessum málum en það væri gaman að fá fleirir skoðanir og umræður um þetta.
[Póstur 2:]
Veit Ekki skrifaði:...
Já það er eflaust of fáir forritarar á Íslandi sem eiga eftir að notfæra sér þetta. Held að svona forritunarspjall myndi bara ganga upp eins og það er hér á vaktinni þar sem það er 1 flokkur sem sér um það.
Það hafa verið haldnar nokkrar góðar ráðstefnur um hugbúnaðarfræði og á þeim best heppnuðu nokkur hundruð manns látið sjá sig svo ég held það sé alveg nóg til að fólki á Íslandi til að mynda svona virkt spjall.
Þessi flokkur á vaktinni er voða lítið um forritun og hugbúnaðarfræði eins og sést ef þú skoðar nýjustu innleggin.
[Póstur 3:]
CraZy skrifaði:mer finnst þetta bara flott
gott hjá ykkur og gangi vel
Takk.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Fleiri bækur fyrir bestu Íshugana!
Langaði að benda á þessa frétta af ishug:
http://ishug.is/forums/1015/ShowPost.aspx
Í stuttu máli - veitt verða verðlaun (í boði Microsoft á Íslandi) fyrir þá sem eru hvað duglegastir að byggja upp ishug spjallsvæðið - en þar er spjallsvæði um forritun, hugbúnaðargerð og upplýsingartækni.
Langaði að benda á þessa frétta af ishug:
http://ishug.is/forums/1015/ShowPost.aspx
Í stuttu máli - veitt verða verðlaun (í boði Microsoft á Íslandi) fyrir þá sem eru hvað duglegastir að byggja upp ishug spjallsvæðið - en þar er spjallsvæði um forritun, hugbúnaðargerð og upplýsingartækni.
ishug.is á einmitt alls ekki að vera MS/.net sérhæfð - við viljum einmitt hafa umræður úr öllum geirum forritanar og hugbúnaðarfræða - þannig verða umræður áhugaverðastar og skemmtilegastar. Samstarf okkar með MS er bara fyrst skrefið hjá okkur að gera síðuna áhugaverðari og virkari.
Ég verð að taka undir með MezzUp, það lítur nú einmitt bara útfyrir að þetta sé síða fyrir .Net forritara, .net faviconið, sérstakt forum fyrir ".NET User Group Iceland", fljót á litið virðast allir póstarnir vera um .Net, C#, asp..
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:...
Ég verð að taka undir með MezzUp, það lítur nú einmitt bara útfyrir að þetta sé síða fyrir .Net forritara, .net faviconið, sérstakt forum fyrir ".NET User Group Iceland", fljót á litið virðast allir póstarnir vera um .Net, C#, asp..
Ef þú skoðar "Active topics" þá sérðu að af 13 nýjustu umræðuefnum er ekkert um .Net heldur er þetta bara almennt um forritun eða upplýsingartækni.
Það er stefna ishug.is að vera umræðuvettvangur um allt sem tengist forritun sama hvort það er um .net eða ekki. Það vantar bara fleiri skráða notendur sem eru að nota eitthva annað en .Net og að þeir pósti einhverjum pælingum og spurningum um það sem þeir eru að fást við.
Ég get fullvissað þig um það að það er fullt af notendurm þarna sem eru klárir í java, c++, delphi og öðru slíku sem er meir en tilbúnir að aðstoða eða ræða málin ef það kom þannig póstar þar inn.
Skora á þig hér með að koma með einhverja pósta um eitthvað annað en .Net og sjá hvort þú fáir ekki einhverjar umræður um það.
Það er engin ástæða að fara að stofna sér hópa þarna um delphi ef það koma svo engin innlegg um delphi. Ef hins vegar það koma margir Delphi póstar þá er minnsta mál að bæta við hóp um það.
Vilezhout skrifaði:...
Því dýpra sem menn sökkva sér í þetta er líklegra að menn taki upp á því að læra ný forritunarmál.
Eða er ég bara eitthvað að bulla og allir muni festast í .net forritun og reyna að auka notagildi hina ýmsu viðskiptalausna frá microsoft
Já það er rétt - því lengur sem maður er í þessum bransa þeim mun áhugasamari verður maður að kynna sér nýja hluti og hvernig önnur forritunarmál virka.
Það sem menn verða að átta sig á líka er að það skiptir ekki öllu máli í hvaða forritunarmáli verið er að vinna - það eru nokkurn vegin sömu vandamál sem menn verða að glíma við. Það sem sagt er um .Net getur oft alveg eins átt við um Java - sjáðu til dæmis þráðinn um NHibernate - það er rammi sem er upphaflega skrifaður fyrir java en einhver portaði svo yfir í .Net.
Skora bara á ykkur að taka þátt hvort sem það er um .net eða eitthvað annað og sjá hvort það leiði ekki af sér skemmtilegar og fróðlegar umræður.
ishug.is er hugsaður fyrir öll forritunarmál - það breytist ekki.
Palm