Unix á Flakkara

Skjámynd

Höfundur
sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Unix á Flakkara

Pósturaf sprelligosi » Fim 26. Jan 2006 12:44

Ég er að byrja nám í Unix, þar sem að ég nota windows það mikið og allir diskar í notkun er spurning sú. Er hægt að installa Unix pertitiopn á flakkara og boot á honum?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 26. Jan 2006 12:52

Ætli það fari ekki eftir því hvort móðurborðið leyfi boot frá usb device (sem flest borð gera nú til dags) og hvort flakkarinn sé „bootable“ (sem ég held reyndar að þeir séu allir).



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 26. Jan 2006 19:39

Svona uppá forvitnina, hvar ertu að fara í Unix nám?