Avast Bögg

Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Avast Bögg

Pósturaf viddi » Sun 22. Jan 2006 19:53

Sælir

ég er að lenda hér í smá vandræðum með einn process sem er í gangi í tölvunni minni sem tengist Avast! Antivirus en það er process að nafni Ashserv.exe en þannig er mál með vexti að þessi process fer uppí 9x% vinnslu í 1 - 2 sec á svona 1 - 2 min fresti, orðið dáldið pirrandi því að tölvan, laggar allveg geðveikt í svona 1 - 2 sec og svo lagast það, en svo gerist þetta alltaf aftur og aftur á svona 1 - 2 min fresti, gæti nokkuð einhver haft hugmynd um hvað er að ?

Mynd



A Magnificent Beast of PC Master Race


Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fernando » Sun 22. Jan 2006 22:30

Ekki hugmynd.


Reinstall ?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 22. Jan 2006 22:36

Ekki segja eitthvað sem þú hefur ekki hugmynd umm.

Regla nr.6
Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 22. Jan 2006 22:38

hann var nú ekki að fullyrða að hann ætti að reinstalla? eða segja honum að gera eitt né neitt.. þetta var bara svona tillaga fannst mér

Og oft eru tilgátur betri en að gera ekkineitt



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 22. Jan 2006 22:39

Gerðist stundum hjá mér þegar ég var með AVAST og var að nota forrit forrituð í java.



Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 22. Jan 2006 23:38

humm þetta gerist bara á með ég er með uTorrent í gangi, er uTorrent skrifað í java eða ?



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 23. Jan 2006 00:58

@Arinn@, Fernando var ekkert að fullyrða. Lestu regluna áður en þú vitnar í hana.

En viddi, ég hugsa að þetta sé bara Avast að skanna skrárnar sem þú ert að download'a, gæti það ekki passað?



Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 23. Jan 2006 01:09

jú þsð gæti passað, var eitthvað að skoða stillingarnar í avast og þar var hakað við uTorrent í P2P Shield



A Magnificent Beast of PC Master Race


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 23. Jan 2006 12:40

viddi skrifaði:humm þetta gerist bara á með ég er með uTorrent í gangi, er uTorrent skrifað í java eða ?


uTorrent er skirfað í C++

Azureus er eina torrent forritið sem ég veit um sem er skrifað í Java




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mán 23. Jan 2006 12:47

DoRi- skrifaði:
viddi skrifaði:humm þetta gerist bara á með ég er með uTorrent í gangi, er uTorrent skrifað í java eða ?


uTorrent er skirfað í C++

Azureus er eina torrent forritið sem ég veit um sem er skrifað í Java


DoRi- er með 666 pósta... hann hlýtur að vera satan! :|




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mán 23. Jan 2006 17:50

Blackened skrifaði:DoRi- er með 666 pósta... hann hlýtur að vera satan! :|


Hmm, ARINN er með 616 pósta, það þýðir væntanlega að hann er "litli satan".




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 23. Jan 2006 17:58

ég var eitt sinn satan :( svo er ekki lengur :cry:
en vá arinn komin með 600pósta :? finnst vera svo stutt síðan hann kom.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 23. Jan 2006 18:19

CraZy skrifaði:ég var eitt sinn satan :( svo er ekki lengur :cry:
en vá arinn komin með 600pósta :? finnst vera svo stutt síðan hann kom.


Enda svarar hann flestum póstum. :)

Það er stutt síðan ég var Satan. :twisted:




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 24. Jan 2006 16:48

Veit Ekki skrifaði:
CraZy skrifaði:ég var eitt sinn satan :( svo er ekki lengur :cry:
en vá arinn komin með 600pósta :? finnst vera svo stutt síðan hann kom.


Enda svarar hann flestum póstum. :)

Það er stutt síðan ég var Satan. :twisted:


jújú, ég var satan, síðan fattaði ég að þá þyrfti ég að vera vinur Bill Gates, og sagði upp starfi, fékk starfslokasamning uppá tíkall


Gæti nokkuð verið að @ARINN@ sé póstahóra?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 24. Jan 2006 16:51

DoRi- skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
CraZy skrifaði:ég var eitt sinn satan :( svo er ekki lengur :cry:
en vá arinn komin með 600pósta :? finnst vera svo stutt síðan hann kom.


Enda svarar hann flestum póstum. :)

Það er stutt síðan ég var Satan. :twisted:


Gæti nokkuð verið að @ARINN@ sé póstahóra?


Það gæti verið rétt hjá þér. :)

Ekkert illa meint @Arinn@ :wink:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 24. Jan 2006 20:13

Veit Ekki skrifaði:
DoRi- skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
CraZy skrifaði:ég var eitt sinn satan :( svo er ekki lengur :cry:
en vá arinn komin með 600pósta :? finnst vera svo stutt síðan hann kom.


Enda svarar hann flestum póstum. :)

Það er stutt síðan ég var Satan. :twisted:


Gæti nokkuð verið að @ARINN@ sé póstahóra?


Það gæti verið rétt hjá þér. :)

Ekkert illa meint @Arinn@ :wink:

Ekki jafn slæmt og IceMaster samt =/