Ég var búinn að formatta gamla ógeðslega Medion tölvu sem vinur minn átti (Socket A) Ég gat bootað af disknum og klárað að copya filana inná harða diskinn, ég kemst ekki í það ferli þar sem stendur "Installing Windows" það kemur strax á eftir Boot From CD, Error loading operating system.
Hafið þið lennt í þessu eða nennir einhver snillingur að segja mé frá þessu
(bara benda á það að ég er að reyna að setja Windows XP PRO SP2 inná sem er allt í lagi með hefur virkað fullkomlega á öðrum tölvum)
Error loading operating system
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1280
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jæja ég skipti umm cmos battery og set upp windows á tölvuna eftir að að tölvan er búin að copya filana þá fá ég þessi skilaboð.
"Window could not start beacause of a computer disk hardware
configuration problem.
Could not read from the selected boot disk. Check boot path
and disk hardware.
Please check the windows documentation about hardware disk
configuration and your hardware reference manuals for
additional information."
Hafið þið ráð á þessu ?
"Window could not start beacause of a computer disk hardware
configuration problem.
Could not read from the selected boot disk. Check boot path
and disk hardware.
Please check the windows documentation about hardware disk
configuration and your hardware reference manuals for
additional information."
Hafið þið ráð á þessu ?
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hefurðu athugað hvort stillingarnar fyrir móðurborðið séu í lagi?
Kannski hefurðu áhuga á að breyta stillingum þannig að þær séu default eins og framleiðandi borðsins setti þær
En allavega að tékka hardiska stillingarnar ef þú hefur ekki þegar gert það, bæði fyrir borðið og jumperinn á harðadiskinum.
Hefurðu athugað hvað margar partition eru á tölvunni. Kannski er ein partition falinn sem geymir system recovery frá Medion og getur verið að þvælast fyrir.
Í tilfelli slík partition sé ekki á tölvunni, eða að þú viljir ekki halda henni og allt ofannefnt hafi ekki hjálpað eða sé af áhuga:
Hefurðu ekki noðað hardiska tól eins og ég nefndi í hinum þræðinum sem getur low-level formattað disk (fyllt disk með núllum).
Hardiskaframleiðendur geta boðið upp á frí tól sem þeir ábyrgjast að virki fyrir sína framleiðslu, annað sé á ábyrgð notandans.
Þú getur notað þetta til að yfirskrifa bootsectorinn betur en fixmbr gerir.
Líka til að eyða öllu af harðadiskinum, en þá getur það tekið nokkra klukkutíma, jafnvel marga. Þetta getur verið allt í lagi að gera, en er eflaust ekki nauðsynlegt.
Kannski hefurðu áhuga á að breyta stillingum þannig að þær séu default eins og framleiðandi borðsins setti þær
En allavega að tékka hardiska stillingarnar ef þú hefur ekki þegar gert það, bæði fyrir borðið og jumperinn á harðadiskinum.
Hefurðu athugað hvað margar partition eru á tölvunni. Kannski er ein partition falinn sem geymir system recovery frá Medion og getur verið að þvælast fyrir.
Í tilfelli slík partition sé ekki á tölvunni, eða að þú viljir ekki halda henni og allt ofannefnt hafi ekki hjálpað eða sé af áhuga:
Hefurðu ekki noðað hardiska tól eins og ég nefndi í hinum þræðinum sem getur low-level formattað disk (fyllt disk með núllum).
Hardiskaframleiðendur geta boðið upp á frí tól sem þeir ábyrgjast að virki fyrir sína framleiðslu, annað sé á ábyrgð notandans.
Þú getur notað þetta til að yfirskrifa bootsectorinn betur en fixmbr gerir.
Líka til að eyða öllu af harðadiskinum, en þá getur það tekið nokkra klukkutíma, jafnvel marga. Þetta getur verið allt í lagi að gera, en er eflaust ekki nauðsynlegt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
@Arinn@ skrifaði:IDE snúran var ónýt og upplýsingarnar sem voru á harða disknum hvernig jumperinn ætti að vera sneri öfugt. Ég er búinn að laga þetta og allt er komi í lag.
ég a´rosalega erfitt með að trúa því að upplýsingarnar hafi snúið öfugt..
þú hefur annað hvort lesið vitlaust útúr þeim eða snúið disknum vitlaust
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !