Windows uppsetning á mörgum sneiðum
Held alveg öruggleag að þú getir ekki fært Program Files af sama drifi og Windowsið er á. Hins vegar er hægt á Userabasís að færa My Documents möppuna.. einfaldlega hægri smellir á hana og velur nýja staðsetningu. Færð meira að segja spurningu um hvort þú viljir færa allt sem er þar fyrir yfir á nýja staðinn.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Það er hægt að færa Program Files, bæði er einfaldlega oftast hægt að ráða því hvaða path er notað þegar forrit eru sett upp og síðan minnir mig að það sé eitthvað registry hack til að flytja Program Files eins og það leggur sig á annann stað.
Væri gaman ef þú gætir haft uppi á þessu registry dæmi, því ég veit að Windows setur fullt af drasli inn í Program Files á sama drifi og Windowsið er strax í setupinu.
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
já. það er ekkert mál með unattended setup.
Ég er með þetta svona tildæmis:
Ég er með "(32)" í setup fælnum vegna þess að þá er lítið mál að dualboot-a með x64 án þess að allt fari í rugl
Ég er með þetta svona tildæmis:
Kóði: Velja allt
[Unattended]
TargetPath=WinXP32
ProgramFilesDir="D:\Program Files (32)"
CommonProgramFilesDir="D:\Program Files (32)\Common Files"
[GuiUnattended]
ProfilesDir="E:\Documents and Settings (32)"
Ég er með "(32)" í setup fælnum vegna þess að þá er lítið mál að dualboot-a með x64 án þess að allt fari í rugl
"Give what you can, take what you need."