Some files on this volume could not be defragmented


Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Some files on this volume could not be defragmented

Pósturaf Veit Ekki » Lau 31. Des 2005 14:41

Ég var að defragmenta eitt partition af hörðum diski, partitionið er 70 GB. Ég nota þetta sem upptökudisk svo að það er mikið að efni að koma inná diskinn og fara útaf.

Hann var orðinn mjög "rauður" þegar ég fór í analyze. En þegar þetta kláraðist þá var hann enn mjög "rauður" og svo kom skilaboð um að sumir file-ar hefðu ekki verið defragmentaðir. Ég kíkti svo á listann og þetta voru nokkra myndir og þónokkrir þættir. Hvað get ég gert til að defragmenta þessa file-a eða er það hægt?

Ég prófaði að fara aftur í defragment þar sem það stóð enn að ég ætti að defragmenta hann en það hætti strax og þessi listi kom aftur.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 31. Des 2005 15:34

Prófaðu að defragmenta í safe mode




trapt
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf trapt » Lau 31. Des 2005 15:53

Er ekki mælt með því að það verði að vera free space sem nemur um 10% af heildarstærð disksins?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Lau 31. Des 2005 15:55

prófa annað forrit eins og O&O Defrag



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 31. Des 2005 16:04

trapt skrifaði:Er ekki mælt með því að það verði að vera free space sem nemur um 10% af heildarstærð disksins?


Er með 18% laust.

viddi skrifaði:prófa annað forrit eins og O&O Defrag


Ég prófa þetta.

MezzUp skrifaði:Prófaðu að defragmenta í safe mode


Prófa þetta líka.