Heimasíðu hýsingar-hvað er hagstætt?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Heimasíðu hýsingar-hvað er hagstætt?

Pósturaf Viktor » Fös 30. Des 2005 03:35

Var að spá í að opna vefsíðu, vantar hýsingu 2-3GB og lén (.net - .com - .is).
Hvað heitir aftur síðan sem hýsir .is?
Og hvar er hagstætt að kaupa .net eða com?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


gadget
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 30. Des 2005 06:07
Reputation: 0
Staðsetning: Online
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimasíðu hýsingar-hvað er hagstætt?

Pósturaf gadget » Fös 30. Des 2005 06:20

Viktor skrifaði:Var að spá í að opna vefsíðu, vantar hýsingu 2-3GB og lén (.net - .com - .is).
Hvað heitir aftur síðan sem hýsir .is?
Og hvar er hagstætt að kaupa .net eða com?


Síðan sem selur .is er http://www.isnic.is

Það geta allir hýst síðan .net, .com og .is lén hér á landi - bara spurning um hver býður þér best.

Ættir að bara að biðja fyrirtækin um tilboð, það virkar best.
Þau fyrirtæki sem eru í ódýrari kantinum eru:
http://www.geislasteinn.is
http://www.stuff.is
http://www.ljoshradi.net
http://www.thekking.is
http://www.vefsyn.is
http://www.netvistun.is

Frekar gott að kaupa .com og .net lén hjá [url]cheap-domainnames.com[/url].

Svo eru einhverjir fleiri en þessir poppuði svona upp í hugann.

Vona að þetta hjálpi.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fös 30. Des 2005 06:46




A Magnificent Beast of PC Master Race


Pixies
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 13:29
Reputation: 0
Staðsetning: í Tölvunni
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pixies » Fös 30. Des 2005 10:37

viddi skrifaði:ég mæli með http://www.worldhoster.org

hvað er það sem þeir hafa betur fram að færa heldur en þessir íslensku ?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 30. Des 2005 11:22

Pixies talaðu við mig í maili á andrifannar@gmail.com , get boðið þér uppá ódýra hýsingu á 100mbit ljósi og með öllu sem þarf og þínu léni.


« andrifannar»


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 11:24

1,5GB, 6GB bandvídd, og 1000 email á 8 dollara?
ég tel það vera frekar lítið
síðan er mínusinn, utanlands dl..
en plu´sinn er verðið :)



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Fös 30. Des 2005 13:03

Ég hef keypt nokkur .com og .net lén hjá http://www.register4less.com og ber þeim góða söguna.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fös 30. Des 2005 14:17

Hef keypt mörg erlend lén og það fyrirtæki sem stendur uppúr er http://www.Verio.com ég mæli sterklega með þeim !


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 30. Des 2005 17:24

http://www.lunarpages.com er að gera sig og síðan versla ég lén hjá no-ip.com mjög góð þjónusta og eitt af þessum fáu fyrirtækjum sem eru með ddns service.