Ég stillti routeren minn í dag og kveikti á "default server" fyrir NAT.
10 mínotum seinna fékk ég þýska net send meldingu þar sem auglýst var efir sex-símanúmerum.
Ég hef 3 leiðir til að stoppa þetta
1. Bytta IP tölu, sem ég get ekki
2. Blocka þennan net send port i routerinum
3. Slökkva á Messenger service í windows
Veit einhver hvaða port þessar meldingar nota?
net send Spam
svo að ég vitni í sjálfan mig úr þessum þræði: "Messenger/Alerter serivce nota NetBIOS sem að notar UDP port 135, 137 og 138, og TCP port 135, 139 og 445."
Ath. ef að þú slekkur á þessum portum á milli tölva á heimilinu þá geturru ekki notað windows file sharing.
Síðan var mér að detta í hug að ef að þú ert ekki með aðrar tölvur á heimilinu þá gætirðu slökkt á NetBIOS protocol'inu fyrir það netkort sem að tengist útá netið.
Ath. ef að þú slekkur á þessum portum á milli tölva á heimilinu þá geturru ekki notað windows file sharing.
Síðan var mér að detta í hug að ef að þú ert ekki með aðrar tölvur á heimilinu þá gætirðu slökkt á NetBIOS protocol'inu fyrir það netkort sem að tengist útá netið.