Sælir,
Langaði að gera þráð um nýja leiki þar sem maður getur ekki fylgst með öllu og tími heldur ekki að kaupa alla leiki til að prófa.
Ég var í þessum töluðum orðum að klára Kingdom Come: Deliverance 2 og eyddi 102 tímum í þetta meistaraverk. Mæli hiklaust með þessum leik. Þetta er ekki auðveldur leikur til að byrja með. Fyrstu 8 tíma leiksins var ég bara að læra og reyna að ekki að drepast.
Núna er ég að spá í Assassin’s Creed Shadows. Margir ánægðir með leikinn og segja að hann sé betri en Origin, Odyssey og Valhalla á meðan aðrir segja þetta vera rusl. Einhver með reynslu af þessum ?
Einnig er Age of Empires 4 að gefa út nýjan DLC, Knights of Cross and Rose sem kemur út 8 apríl og er núna á 15% afslætti á Steam. Kannski maður ætti að fara aftur í AOE gírinn.
https://www.ageofempires.com/news/new_d ... -and-rose/
Viti þið um eitthvað meira nýkomið eða á leiðinni.
Nýir leikir - Hvað skal spila
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1189
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 170
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Nýir leikir - Hvað skal spila
Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Indiana Jones and the Great Circle datt á tilboð á Steam svo ég ákvað að taka hann, Ég er bara rétt búinn að kíkja á hann en shit hvað hann er flottur.
Recent og all reviews eru Very positive svo Hann er að fá góða dóma.
Þetta er samt smá eins og að horfa og taka þátt í Interactive bíómynd. En gömlu voru það svo sem líka, sem eru náttúrulega legendary eins og indiana jones and the fate of atlantis.
https://store.steampowered.com/app/2677 ... at_Circle/
Recent og all reviews eru Very positive svo Hann er að fá góða dóma.
Þetta er samt smá eins og að horfa og taka þátt í Interactive bíómynd. En gömlu voru það svo sem líka, sem eru náttúrulega legendary eins og indiana jones and the fate of atlantis.
https://store.steampowered.com/app/2677 ... at_Circle/
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 21
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Ef þú ert í coop eitthvað þá hefur Helldivers 2 hefur verið svona toppurinn hjá mínum vinahóp seinasta árið.
Single player er svo vítt og misjafnt hvað fólk hefur gaman af að það er erfitt að leiðbeina öðrum með. Persónulega er maður bara að bíða eftir nýja Doom leiknum sem kemur í maí
Manni heyrist nú að þessi Assassin's Creed nýi sé ekki að gera neitt nýtt eða spennandi. En ef þú elskar þá formúlu þá væntanleg er hann allt í lagi en hann er augljóslega ekki einn af þeirra bestu leikjum.
Single player er svo vítt og misjafnt hvað fólk hefur gaman af að það er erfitt að leiðbeina öðrum með. Persónulega er maður bara að bíða eftir nýja Doom leiknum sem kemur í maí

Manni heyrist nú að þessi Assassin's Creed nýi sé ekki að gera neitt nýtt eða spennandi. En ef þú elskar þá formúlu þá væntanleg er hann allt í lagi en hann er augljóslega ekki einn af þeirra bestu leikjum.
-
- FanBoy
- Póstar: 782
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 124
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Er mest ps5 spilari. Ársgamall leikur en var að byrja á prince of persia the lost crown. Frábær metroidvania leikur með haug af secrets og platforming. Er á psn extra ef menn eru með það
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Ég er sjálfur bara að bíða eftir næsta Path of Exile 2 major patch sem á að detta inn 4 apríl, world of warcraft season of discovery þangað til 

-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 927
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
ég er að spila PGA Tour 2025 og Dragonkin: The Banished mest svona á milli þessra helstu leikja sem ég spila (cs og pubg).. svo kláraði ég Hell Clock demoið í einu runni og bíð speeeeeenntur eftir að sá leikur komi út (scheduled Quarter 2 2025)
_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Mæli með
Single player
Indiana jones - mjög flottur,
Alan wake 2 - ef þú hefur gaman af gátum og svoleiðis - virkilega flottur leikur, og spennandi
S.T.A.L.K.E.R 2 - flottasta AI NPC sem ég hef spilað
A plague tale : Requiem mjög flottur - best að spila hann með joystick =/
Cities: Skylines 2 - dund leikur á kvöldin - CPU intensive leikur
Multiplayer heima í stofu :
A Way out
Overcoocked 2
Moving out 2
It takes two
fallguys
-------
Með vinum Ævintýri
Sea of thieves 2025 edition
Grounded
Smalllands
Valheim
FPS leikir online
Blackops 6
Battlefield 2042
vonandi geturðu valið eitthvað skemtilegt úr þessu
kv
Single player
Indiana jones - mjög flottur,
Alan wake 2 - ef þú hefur gaman af gátum og svoleiðis - virkilega flottur leikur, og spennandi
S.T.A.L.K.E.R 2 - flottasta AI NPC sem ég hef spilað
A plague tale : Requiem mjög flottur - best að spila hann með joystick =/
Cities: Skylines 2 - dund leikur á kvöldin - CPU intensive leikur
Multiplayer heima í stofu :
A Way out
Overcoocked 2
Moving out 2
It takes two
fallguys
-------
Með vinum Ævintýri
Sea of thieves 2025 edition
Grounded
Smalllands
Valheim
FPS leikir online
Blackops 6
Battlefield 2042
vonandi geturðu valið eitthvað skemtilegt úr þessu
kv
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 222
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Tekur undir með meðmæli fyrir Indiana Jones and the Great Circle. Ég er búinn með hann og get bara mælt með honum! Frábær leikur og alveg peningsins virði.
Er núna að spila God of War: Ragnarök byrjar vel.
Svo er líka Split Fiction geggjaður ef maður hefur einhvern til að spila með sér.
Er núna að spila God of War: Ragnarök byrjar vel.
Svo er líka Split Fiction geggjaður ef maður hefur einhvern til að spila með sér.
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 129
- Staða: Ótengdur
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Sá að fjórði leikurinn af Orcs must Die kom út fyrr á þessu ári. Séu það leikir sem þú þekkir.
Sé ekki neinn minnast á Space Marine 2.
Sé ekki neinn minnast á Space Marine 2.
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Ánægður með þetta input af þráð. Margir spennandi leikir undanfarinn ár og er mest í multiplayer fps.
Single Player sem ég mæli með :
Alan Wake 2
Resident Evil 4 remake
Dead Space remake
———————————————-
Multiplayer :
Arma Reforger er toppurinn í FPS leikjum í dag og bókstaflega blowing up. Hardcore enn mjög accessible og þeir sem eru þreyttir á COD þvælunni og hva BF 2042 fucked us over big time þá er þessi leikur svarið.
Gray Zone Warfare : UE5 mjög flottur, rough launch og er kominn á mikið betri stað, hardcore looter shooter.
Squad : Battlefield nema fullorðins, alvöru squad based tactics. Mæli með.
Ready Or Not : Besti Co Op leikur sem ég hef spilað, svipaður og gamli SWAT 4 nema allt uppá 10 og mjög flottur / brutal.
Hell Let Loose / Squad 44 : báðir ww2 og mjög góðir, alvöru player base á HLL enn Squad 44 er að koma inn sterkt.
Insurgency Sandstorm : besta gunplay sem þú getur fundið, hraður og hardcore. Auðvelt að komast inn og krefst ekki mikils “ learning curve “
Single Player sem ég mæli með :
Alan Wake 2
Resident Evil 4 remake
Dead Space remake
———————————————-
Multiplayer :
Arma Reforger er toppurinn í FPS leikjum í dag og bókstaflega blowing up. Hardcore enn mjög accessible og þeir sem eru þreyttir á COD þvælunni og hva BF 2042 fucked us over big time þá er þessi leikur svarið.
Gray Zone Warfare : UE5 mjög flottur, rough launch og er kominn á mikið betri stað, hardcore looter shooter.
Squad : Battlefield nema fullorðins, alvöru squad based tactics. Mæli með.
Ready Or Not : Besti Co Op leikur sem ég hef spilað, svipaður og gamli SWAT 4 nema allt uppá 10 og mjög flottur / brutal.
Hell Let Loose / Squad 44 : báðir ww2 og mjög góðir, alvöru player base á HLL enn Squad 44 er að koma inn sterkt.
Insurgency Sandstorm : besta gunplay sem þú getur fundið, hraður og hardcore. Auðvelt að komast inn og krefst ekki mikils “ learning curve “
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 87
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Screw Drivers ókeypis og stórskemmtilegur nördabílaleikur.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1189
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 170
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
olisnorri skrifaði:Ánægður með þetta input af þráð. Margir spennandi leikir undanfarinn ár og er mest í multiplayer fps.
Single Player sem ég mæli með :
Alan Wake 2
Resident Evil 4 remake
Dead Space remake
Ég vissi ekki með Dead Space remake. Búinn að vera spila hann og vá hvað þeir hafa virkilega lyft honum upp. Mæli með

Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 380
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
g0tlife skrifaði:olisnorri skrifaði:Ánægður með þetta input af þráð. Margir spennandi leikir undanfarinn ár og er mest í multiplayer fps.
Single Player sem ég mæli með :
Alan Wake 2
Resident Evil 4 remake
Dead Space remake
Ég vissi ekki með Dead Space remake. Búinn að vera spila hann og vá hvað þeir hafa virkilega lyft honum upp. Mæli með
Mæli með honum, búinn að eiða 106 tímum í hann, mín reynsla HDR og góð headphones og myrkur í herberginu eru must
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1053
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 59
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Ég get mælt hiklaust með AC - Shadows. 100 tímar + og alveg smá eftir. Flott grafík og vel optimizaður. Held að Shadows og Black Flag séu núna mínir tveir uppáhalds.
Einnig tek ég undir með meðmælum fyrir Indiana Jones & The Great Circle og S.T.A.L.K.E.R 2: Heart of Chornobyl
Einnig tek ég undir með meðmælum fyrir Indiana Jones & The Great Circle og S.T.A.L.K.E.R 2: Heart of Chornobyl
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m