PS5 og Apple TV appið


Höfundur
Svava Snæberg
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 14. Jan 2021 19:44
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

PS5 og Apple TV appið

Pósturaf Svava Snæberg » Lau 15. Mar 2025 21:18

PS5 notendur getanáð í Apple TV appið í Playstation búðinni og skráð sig inn í streymisveitu Apple TV ef það er með áskrift eða notið 3 mánaða frítt með þessu tilboði (sem Ísland er ekki aðili að) https://www.playstation.com/en-is/deals ... on-offers/

En Apple TV appið birtist ekki í búðinni þrátt fyrir mikla leit! Við erum með Apple TV áskrift ásamt Family Sharing og langar mjög svo að setja appið upp í tölvunni. Hvernig er hægt að opna á appið í búðinni? Any ideas?

](*,)



Skjámynd

Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og Apple TV appið

Pósturaf Fennimar002 » Lau 15. Mar 2025 23:54

Ég ákvað að tjékka og prufa; fann appið bara á USA PSN storeinu en ekki Íslenska.

Downloadaði og reyndi að skrá inn í appið. Gat það ekki vegna region vesen.

Fékk þetta skilaboð:
483828968_979368937507553_3353671304673583048_n.jpg
483828968_979368937507553_3353671304673583048_n.jpg (217.37 KiB) Skoðað 35553 sinnum


Fæ svo þetta eftir á:
482986539_1164674381789686_556687148249511174_n.jpg
482986539_1164674381789686_556687148249511174_n.jpg (84.48 KiB) Skoðað 35551 sinnum
Síðast breytt af Fennimar002 á Sun 16. Mar 2025 00:00, breytt samtals 2 sinnum.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


Höfundur
Svava Snæberg
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 14. Jan 2021 19:44
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og Apple TV appið

Pósturaf Svava Snæberg » Þri 18. Mar 2025 22:17

Takk Fennimar002! Ég var að enda á að senda póst á Senu, þau eru þjónustuaðilar PlayStation á Íslandi. Það er svo ólógískt að appið sé ekki aðgengilegt í PS búðinni þegar hálf íslenska þjóðin er með áskrift og hægt að kaupa Apple TV steymisbúnaðinn í fjölda verslanna á landinu. Krossa fingur að Sena bjargi málum. Það er nú þegar hægt að vera með Amason Prime, Netflix, Disney+ og einhver fleirri öpp á PS.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 191
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og Apple TV appið

Pósturaf russi » Þri 18. Mar 2025 23:23

Minnir að Apple TV+ er ekki í boði á Íslandi.
Vissulega er það ekki geo-blocked en til að nota það þarf að vera með account í US.

Var allavega þannig og er nokkuð um að það hafi ekki breyst.

Sérð listann hér -> https://support.apple.com/en-is/118205
Síðast breytt af russi á Þri 18. Mar 2025 23:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16867
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2219
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og Apple TV appið

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Mar 2025 11:17

Apple má geo-blocka eins og þeim sýnist. Ekkert stöff þarna sem ekki finnst á torrent.
Ef þeir vilja ekki þiggja pening fyrir efnið sitt þá verða þeir bara að gefa það, einfalt.



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og Apple TV appið

Pósturaf olihar » Mið 19. Mar 2025 11:21

GuðjónR skrifaði:Apple má geo-blocka eins og þeim sýnist. Ekkert stöff þarna sem ekki finnst á torrent.
Ef þeir vilja ekki þiggja pening fyrir efnið sitt þá verða þeir bara að gefa það, einfalt.


Prómóta torrent-ing og að stela… :hmm



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16867
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2219
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og Apple TV appið

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Mar 2025 11:32

olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Apple má geo-blocka eins og þeim sýnist. Ekkert stöff þarna sem ekki finnst á torrent.
Ef þeir vilja ekki þiggja pening fyrir efnið sitt þá verða þeir bara að gefa það, einfalt.


Prómóta torrent-ing og að stela… :hmm

hehehe smá mótþróaöskun :guy




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og Apple TV appið

Pósturaf Harold And Kumar » Mið 19. Mar 2025 11:34

olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Apple má geo-blocka eins og þeim sýnist. Ekkert stöff þarna sem ekki finnst á torrent.
Ef þeir vilja ekki þiggja pening fyrir efnið sitt þá verða þeir bara að gefa það, einfalt.


Prómóta torrent-ing og að stela… :hmm


“If buying isn’t owning, piracy isn’t stealing”


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16867
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2219
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og Apple TV appið

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Mar 2025 11:50

Harold And Kumar skrifaði:
olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Apple má geo-blocka eins og þeim sýnist. Ekkert stöff þarna sem ekki finnst á torrent.
Ef þeir vilja ekki þiggja pening fyrir efnið sitt þá verða þeir bara að gefa það, einfalt.


Prómóta torrent-ing og að stela… :hmm


“If buying isn’t owning, piracy isn’t stealing”

That's true... :happy