Síða 1 af 1
Hentug heyrnatól fyrir PS5?
Sent: Mán 13. Jan 2025 23:40
af littli-Jake
Litli frændi er að fá ps5 í fermingargjöf. Eru einhverjir preference fyrir heyrnartól við þetta? Hann er aðalega að spila Fífa og vill örugglega að vinir hans heyri vel í sér þegar hann drullar yfir þá
Re: Hentug heyrnatól fyrir PS5?
Sent: Þri 14. Jan 2025 09:10
af TheAdder
Eru PlayStation 5 Pulse heyrnartólin ekki "official" settið?
Re: Hentug heyrnatól fyrir PS5?
Sent: Þri 14. Jan 2025 15:06
af littli-Jake
Svosem en aldrei að vita hvað menn nota
Re: Hentug heyrnatól fyrir PS5?
Sent: Fim 16. Jan 2025 03:19
af gutti
Er með þennan heyrnartól á sölu Re: Turtle Beach Stealth Pro þráðlaus ANC leikjaheyrnartól með dokku, svört í ábyrgð fengið á 15 þús