Síða 1 af 1

Cs - Go stillingar og slíkt

Sent: Mið 03. Apr 2024 14:10
af Fautinn
Sælir vaktarar, núna var ég að kaupa ansi öfluga leikjafartölvu og búinn að prófa Csgo og lookar mjög vel. Hef ekki spilað í nokkur ár og orðinn ryðgaður með stillingar og slíkt.

Er einhver sem getur bent mér á svona helstu stillingar svo allt runni sem best og að ég sé að nýta tölvuna á sem besta hátt fyrir leikinn.

Hvernig maður stillir fps og netgraph og allt þetta, kunni þetta í den en það er orðið ansi slakt í mér geymsluminnið.

Re: Cs - Go stillingar og slíkt

Sent: Mið 03. Apr 2024 14:14
af worghal
ná bara í s1mple configið og kalla það gott.
https://prosettings.net/players/s1mple/

Re: Cs - Go stillingar og slíkt

Sent: Mið 03. Apr 2024 14:41
af gnarr
prosettings.net eru með mjög fínar stillingar og útskýringar hvað þær gera og afhverju þeir velja þær:
https://prosettings.net/guides/cs2-options/

Re: Cs - Go stillingar og slíkt

Sent: Mið 03. Apr 2024 15:04
af Fautinn
Takk báðir, þetta er flott.

Re: Cs - Go stillingar og slíkt

Sent: Mið 03. Apr 2024 15:06
af agust1337
Það er ekkert netgraph í cs2 eins og er, heldur er komið "telemetry" í stillingum núna